Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 47

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Qupperneq 47
Leiðrétting frá námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla íslands í Hjúkrun, tímariti Hjúkrunarfélags íslands, 2.-3. tölublaöi 1989 var fréttatilkynning frá Rauða krossi íslands um aö Maríu Pétursdóttur hefði veriö veitt Florence Nightingale oröan. Námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla íslands samfagnar Maríu Pétursdóttur meö þennan heiður. [ þessari tilkynningu kom fram villa, sem náms- brautin telur rétt aö leiðrétta. Sagt er aö María Pét- ursdóttir hafi verið „fyrsti námsbrautarstjóri í hjúkrun við Háskóla íslands." Þarna er um mis- skilning aö ræöa. Fyrstu tvö árin, sem námsbrautin starfaði, var María kennslustjóri námsbrautarinnar aö beiðni námsbrautarstjórnar, og lét af því starfi að eigin ósk í byrjun árs 1976. Þá var komin tillaga frá námsbrautarstjórn um reglugerð fyrir náms- brautina, þar sem kveðið var á um að við náms- brautina skyldi starfa kennslustjóri. Sú staða var gerð að stöðu námsbrautarstjóra, þegar gengið var frá reglugerðinni af hálfu Háskólaráðs og hún sam- þykkt af ráðherra. Starfi námsbrautarstjóra við námsbraut í hjúkr- unarfræði í Háskóla íslands hefur Ingibjörg R. Magnúsdóttir gegnt frá ársbyrjun 1976 að sú staða varð til. Reykjavík 25. nóvember 1989. Fræðsluefni Gunnhildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarkennari hefur að undanförnu haldið námskeið um skrán- ingu hjúkrunar bæði í Reykjavík og úti á lands- byggðinni. Á námskeiðinu er farið í grundvallar- þætti hjúkrunarferlisins, haldnireru æfingatímarog rætt um hjúkrunarferlið í notkun við hjúkrun. Sé áhugi fyrir hendi hjá heilbrigðisstofnunum eða öðrum að nýta sér þetta námskeið er nánari upplýsingar að fá hjá Gunnhildi í síma 91 -30993. Kjaramálafundur Þann 30. nóvember 1989 hélt Reykjavíkurdeild HFÍ fund um komandi kjarasamninga félagsins. Færri mættu en búist var við. Þórdís Sigurðardóttir formaður kjararáðs rakti gang síðustu samninga. Meðal annars sagði hún að af sjö bókunum er gerðar voru þá hefði aðeins bókun númer sex öðlast gildi og nú væri samn- ingstímabilið að renna út. Almennar umræður urðu síðan, en engar niður- stöður lágu fyrir eftir fundinn. Ekkert var farið inn á lífeyrismálin enda talið að þau væru efni í annan og vonandi betur sóttan félagsfund. 40 manns sóttu fundinn. Sigríður Skúladóttir Fulltrúafundur HF11990 Fulltrúafundur HFÍ1990 verður haldinn fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. maí 1990 að Suðurlandsbraut 22,108 Reykjavík. Félagsmaður sem vill koma máli að á fulltrúafundi sendi það fyrir febrúarlok til stjórnar viðkomandi svæðisdeildar. Eigi síðar en 15. mars skulu svæðisdeildir senda félagsstjórn skýrslu fyrir liðið starfsár, fjárhagsáætlun, fjárbeiðnir sbr. 6. gr., svo og tillögur og greinargerðir sem leggja á fyrir fulltrúafund. Þau mál sem ekki hafa borist á tilsettum tíma verða að fá samþykki 3A fulltrúa til þess að komast á dagskrá. Ef þetta eru stefnumarkandi mál fyrir hjúkrunarstétt- ina fá þau ekki afgreiðslu fyrr en á næsta fulltrúafundi. Boða verður auka-fulltrúa- fund ef málið þykir svo brýnt að ekki sé hægt að bíða með afgreiðslu í eitt ár. Þetta er samkvæmt 11. gr. laga HFÍ. Frá nefndanefnd, sem tekur á móti tilnefningum til stjórnar og í nefndir félagsins, er sagt á bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.