Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 85

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 85
hann. Ég hefði aldrei tekið þetta að mér nema fyrir hvatningu hans og stuðning. Fyrstu árin aðstoðaði hann mig mikið við útlitsteikningu á blaðinu og lagði hönd á plóginn á margvíslegan hátt. Það hafa eigin- menn annarra ritstjórnaraðila einnig gert. Ég tek síðan við blaðinu í janúar 1970. Elísabet Malmberg heitin, fráfarandi ritstjóri, hjálpaði mér ómetanlega og ritstjórnin sem hafði verið með Elísabetu hélt áfram. Það voru þær: Alda Halldórsdóttir, Lilja Óskarsdóttir og Sigurveig Sig- urðardóttir. Þær voru og eru enn stórkostlegir persónuleikar, sem gaman er að vinna með. Það sama má segja um aðra rit- stjórnaraðila sem ég hef starfað með og langar mig að nefna þá: Sigrún Einarsdóttir, Erna Holse, Elísabet Ingólfsdóttir, Stefanía Sigurjónsdóttir, Guðrún Askels- dóttir, Anna María Andrésdóttir, Ingibjörg Helgadóttir, Sigrún Sig- urjónsdóttir, Anna S. Indriðadótt- ir, Áslaug Sigurbjörnsdóttir, Jóna Guðmundsdóttir, Sigríður Sigur- jónsdóttir, Ása St. Atladóttir, Sig- ríður Skúladóttir og Rannveig Sig- urbjörnsdóttir. Þegar ég tók við blaðinu var fram- undan Norðurlandaþing hjúkrun- arkvenna, en slík þing voru haldin með reglulegu millibili til skiptis á Norðurlöndunum. Þá voru þetta opin þing og öllum hjúkrunarfræð- ingum heimil þátttaka. Þau gátu því orðið mjög fjöl- menn. Samvinna hjúkrunarfræð- inga á Norðurlöndum hafði þá ákveðið að hætta að halda slík þing og halda fulltrúafundi með kjörn- um fulltrúum í þess stað. Þetta var því síðasta opna þingið sem halda skildi að sinni og það átti að fara fram hér á Islandi. Fyrsta opinbera embættisverkið mitt var að ég var send til Svíþjóðar til að funda með ritstjórum hjúkr- unarblaðanna á Norðurlöndum, til að undirbúa þingið hvað fjölmiðlun varðaði. Erfiðast fannst mér þá hvað sænskan vafðist verulega fyrir mér, þó ég væri ágæt í dönsku. Ég hélt því dauðahaldi í danska rit- stjórann, sem þýddi fyrir mig þegar á þurfti að halda. RITSTJÓRAR TÍMARITS HFÍ „HJÚKRUN“ Fremrí röðfrá vinstrí: Margrél Jóhannesdóttir, Sigríður Bachmann, Þorbjörg Árnadóttir, Sigríður Eiríksdóttir. Aftari röðfrá vinstri: Valgerður Helgdóttir, Ásta Hannesdóttir, Sigríður Jakobsdóttir, Jóna Hall, Aðalheiður Árnadóttir, Jóhanna Stefánsdóttir, Ingibjörg Arnadóttir. Margir aðrir hjúkrunarfrteðingar hafa staðið íforsvari fyrir „Hjúkrun" fráþvíað blaðið hóf göngu sína 1925, en ekki náðist til fleiri þegar myndin var tekin 1982. Ljósm.: Emil Þór. HJÚKRUN Ma - 65. árgangur 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.