Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Qupperneq 32
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 70. drg. 19 94
Heimildir
Ásta Thoroddsen, Jóna Siggeirsdóttir og Ragnheiður Haraldsdóttir
(1992). Störf íslenskra hjúkrunarfræðinga - nokkrar niðurstöður úr
könnun á högum hjúkrunarfræðinga og viðhorfum þeirra til starfa og
náms. Tímarit FHH, 9(1), 37-42.
Birna Flygenring (1989). Starfsánægja. Tímarit FHH, 6(1), 20-23.
Laura Scheving Thorsteinsson, Jóna Siggeirsdóttir og Ásta Thor-
oddsen (1987). Störf háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga. Tímarit
FHH, 4(1), 8-12.
Lucas, M.D., Atwood, J.R., og Hagaman, R. (1993). Replication
and validation of anticipated turnover model for urban registered
nurses. Nursing Research, 42(1), 29-35.
Blegen, M.A. (1993). Nurses’ job satisfaction: A meta-analysis of Malik, D.M. (1992). Job satisfaction related to use of career ladder.
related variables. Nursing Research 42, 36-41. JONA, 22(3), 7.
Bruffey, N.G. (1992, May). Job satisfaction, social climate and work
excitement related to nurse retention. (Abstract). International Nursing
Research Conference, Columbus, Ohio, U.S.A.
Jóna Siggeirsdóttir og Þórunn Pálsdóttir (1991). Starfsánægja þriggja
starfsstétta á geðdeild Landspítalans. Hjúkrun, 67(2), 4-8.
Kennedy, C.W., Camden, C.T., og Timmerman, G.M. (1990).
Relationships among perceived supervisor communication, nurse
morale, and sociocultural variables. Nursing Administration Quart-
erly, 14(4), 38-46.
Mueller, C.W., og McCloskey, J.C. (1990). Nurses’ job sadsfaction:
A proposed measure. Nursing Research, 39, 113-116.
Ragnheiður Haraldsdóttir, Ásta Thoroddsen, Jóna Siggeirsdóttir
(1992). Könnun á högum hjúkrunarfræðinga og viðhorfum þeirra
til starfa og náms. Viðhorf hjúkrunarfræðinga til hjúkrunarmennt-
unar Hjúkrun, 68(2), 21-25.
32
Atvinna á Hornafirði
I Skjólgarði er laus staða hjúkrunarfræðings.
Einnig vantar okkur hjúkrunarfræðinga
til sumarafleysinga.
Skjólgarður er með 32 rúm á hjúkrunardeild
og 13 íbúa dvalarheimili. Auk þess er
starfandi fæðingardeild á heimilinu með
10 - 15 fæðingum á ári.
4 hjúkrunarfræðingar starfa í Skjólgarði.
Við bjóðum upp á fríar ferðir og húsnæði
vegna afleysinga en hjúkrunarfræðingi í föstu
starfi bjóðum við fríar ferðir, flutning austur
og húsnæði á hagstæðum leigukjörum.
Allar nánari upplýsingar veita
Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarforstjóri
og Ásmundur Gíslason, forstöðumaður,
sími 97-81221 og 81118
Skjólgarður
Höfn í Hornafirði
HJÚKRUNARVÖRUR
Mikið úrval af almennum og sérhæfðum
hjúkrunar- og læknavörum frá þekktum
og viðurkenndum framleiðendum.
Fyrir svœfmga- og gjörgœsludeildir:
Barkatúbur, barkastomitúbur, filterar,
mænudeyfingar, thorax-dren o.fl. frá PORTEX.
Fyrir skurðstofur:
Sog, dren, slöngur, skurðstofuplast,
Lofric-þvagleggir o.fl. frá ASTRA TECH.
Blóðþrýstingsmælar frá SPEIDEL + KELLER.
Bleiur, undirlegg o.fl. frá MÖLNLYCKE.
Við leggjum sérstaka áherslu á hjálpargögn
við þvagleka ásamt faglegri ráðgjöf
og fræðsluefni þar að lútandi.
Frekari upplýsingar veitir
hjúkrunarfræðingur REKSTRARVARA.
Þekking - Úrval - Þjónusta
REKSTRARVÖRUR
Réttarhálsi 2-110 R.vík - Símar 31955 - 685554