Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Blaðsíða 43
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 70. árg. 1994 Þetta viðhorf er grunntónn í On nursing, sem er safnrit úr bókmennt- um hvaðanæva úr heiminum. Bókin er safn ljóða, smásagna, tímarits- greina, ævisagna og hvers kyns brota úr rituðu máli. Henni er skipt í kafla sem fjalla m.a. um bókmenntir og hjúkrun, konur og vinn|u, heilbrigði og veíkindi, bata, umhyggju, hjúkrun þá og nú, æviskeið, dauða og sorg, að gera gagn og um listina að skrifa. í hverjum kafla eru alls kyns bók- menntabrot, fornbókmenntir við hlið- ina á reynslusögum úr daglegum störfúm síðasta áratug. í sumum til- vikum er erfitt að gera sér grein fyrir tengslum þáttanna við hjúkrun og virðast höfundar hafa túlkað það mjög vítt. Þættirnir eru mismunandi að gæðum og sumt virðist eiga lítið Ehirfarandi bækur, bæklinga »g bókalista er bægt að nálgast eða hí upplýsingar um bjá Tímariti hjiikrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 687575 Bækur Áhrif ófrjósemi - meðganga, fæðing og foreldrahlutverk eftir glasafrjóvg- un (40 síður fyrir utan viðauka og heimildaskrá) Höfúndar: Helga Bjarnadóttir og Ólöf Leifsdóttir Utgefin af höfúndum, 1993 Lokaverkefni unnið í Ljósmæðraskóla íslands, veturinn 1992 - 1993, með leiðsögn Ólafar Ástu Ólafsdóttur. Ritgerðin er skrifúð fyrir ljósmæð- ur/hjúkrunarfræðinga sem sinna fólki sem á við ófrjósemi að stríða. Það er erindi í bók sem heitir a literary celebration. Höfúndar leituðu til Hjúkrunarfélags íslands um ábendingar héðan. Hjúkr- unarfélagið fól Maríu Pétursdóttur, fyrrverandi skólastjóra Nýja hjúkrunarskólans, að velja efni, og sendi hún nokkur sýnishorn úr ís- lenskum bókmenntum sem tengjast umfjöllunarefni bókarinnar. Tveir þættir eftir íslenska höfunda voru valdir og eru í bókinni. Annar er eftir Steinunni Eyjólfsdóttur, úr bókinni „Elegy to my son“, kvæði ort í minningu sonar höfundar. Hinn er eftir Regínu Stefnisdóttur, hjúkrunar- fræðing, og var skrifaður sérstaklega fyrir þessa bók. Hann heitir Kópa- sker, Iceland og lýsir störfum höfund- ar. Þessir þættir eru ólíkir en báðir mjög gott innlegg. ósk höfunda að lesendur bókarinnar öðlist innsýn í þýðingu ófrjósemi fyr- ir fólk og geti nýtt sér tillögur sem lagðar eru fram til að mæta þörfum þess. Bókin fæst hjá höfúndum í síma 667615 (Ólöf) og 20627 (Helga) og verðið er 8.500,- kr. Matur á spítala - handbók (55 síður) Höfúndar: Dr. Inga Þórsdóttir og Valgerður Hildibrandsdóttir, næringarfræðingar Útgefandi: Tæknisvið Ríkisspítala, 1993 Handbók með upplýsingum um mat frá eldhúsi Landspítala. Ætluð lækn- um og hjúkrunarfræðingum til stuðn- ings við að ákvarða mataræði sjúkl- ings í samræmi við aðra umönnun og meðferð sem hann fær á sjúkra- húsinu. AIDS Home Care Handbook (178 síður) Útgefin af WHO, 1993 f bókinni er að finna leiðbeiningar varðandi hjúkrun eyðnisjúklinga í í heildina er þetta frábært safn, góð bók að hafa nálægt sér og lesa brot og brot. Margt er vel til þess fallið að vekja til umhugsunar og dýpka skilning okkar á manninum og hjúkr- unarstarfmu. Hún er kjörin til lesturs bæði fyrir reynda hjúkrunarfræðinga og sem námsefni fyrir hjúkrunarfræði- nema því hún sameinar mikinn lær- dóm og er jafnframt skemmtilestur. Tekið skal undir með höfundum er þeir hvetja til áframhalds söfnunar á bókmenntaperlum er tengjast hjúkr- un. Bókin er þar undirstaða sem gott er að byggja á. Ragnheiður Haraldsdóttir, hjúkrunarfrœðingur. heimahúsum, bæði fyrir aðstandendur og starfsfólk heimaþjónustu. Ernæring og Diætetik - Lœrebog for sygeplejestuderende, 7. útg. (140 síður) Höfundar: Lars Ovesen, deildarstjóri; Erling Svelle Olesen, yfirlæknir, dr. med.; Lene Allingstrup, næringarfræðingur Útgefin af Dansk sygeplejerád, 1994 Endurbætt útgáfa. Kennslubók í næringarfræði fyrir hjúkrunarfræðinema. Grundbog i grundlæggende sygeplejeopgaver - for social- og sundhedsassistenter (370 síður) Höfundar: Grethe Garonfolo og Ann Lund Jensen Útgefin af Dansk Sygeplejerád 1993 Lykilorð bókarinnar eru heilbrigði, samhengi, samstarf og hjúkrun. Fjall- ar um undirstöðuatriði umönnunar, bæði verklega og fræðilega. Hugsan- lega kennslubók fyrir framhaldsskóla- sdg (heilbrigðisbraut). 43

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.