Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 19
Gjafir og heillaóskir til Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga gefnar í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá stofnun fyrsta fag- og stéttarfélags hjúkrunarfræðinga. ❖ Ræðupúlt Gefandi: heilbrigðisráðuneytið ❖ Skál eftir Rannveigu Tryggvadóttur Gefandi: Bandalag háskólamanna ❖ Engill eftir Æju Gefandi: Norðausturlandsdeild ❖ Engill, eftir Æju Gefandi: Sjúkraliðafélag íslands ❖ Málverk, Náttúrubrot, eftir Eila Gefandi: námsbraut í hjúkrunarfræði ❖ Hjúkrunarsagan, innbundin í skinn Höfundur og gefandi: María Pétursdóttir ❖ Veröld sem ég vil, saga Kvenréttindafélags íslands, eftir Sigríði Th. Erlendsdóttur Gefandi: Guðrún Árnadóttir ❖ Blómakarfa Gefandi: Háskólinn á Akureyri ❖ Blómakarfa Gefandi: Sjúkrahús Reykjavíkur og Landspítalinn ❖ Blómakarfa Gefandi: Heilsugæslan í Reykjavík Eftirtaldir aðilar sendu heillaóskir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands Vigdís Jónsdóttir, hagfræðingur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Ingibjörg Gunnarsdóttir, fyrrum starfsmaður Vestfjarðadeild Marie Lysnes, heiðursfélagi Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin í Stykkishólmi Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 75. árg. 1999 307

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.