Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1999, Page 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1999, Page 19
Gjafir og heillaóskir til Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga gefnar í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá stofnun fyrsta fag- og stéttarfélags hjúkrunarfræðinga. ❖ Ræðupúlt Gefandi: heilbrigðisráðuneytið ❖ Skál eftir Rannveigu Tryggvadóttur Gefandi: Bandalag háskólamanna ❖ Engill eftir Æju Gefandi: Norðausturlandsdeild ❖ Engill, eftir Æju Gefandi: Sjúkraliðafélag íslands ❖ Málverk, Náttúrubrot, eftir Eila Gefandi: námsbraut í hjúkrunarfræði ❖ Hjúkrunarsagan, innbundin í skinn Höfundur og gefandi: María Pétursdóttir ❖ Veröld sem ég vil, saga Kvenréttindafélags íslands, eftir Sigríði Th. Erlendsdóttur Gefandi: Guðrún Árnadóttir ❖ Blómakarfa Gefandi: Háskólinn á Akureyri ❖ Blómakarfa Gefandi: Sjúkrahús Reykjavíkur og Landspítalinn ❖ Blómakarfa Gefandi: Heilsugæslan í Reykjavík Eftirtaldir aðilar sendu heillaóskir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands Vigdís Jónsdóttir, hagfræðingur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Ingibjörg Gunnarsdóttir, fyrrum starfsmaður Vestfjarðadeild Marie Lysnes, heiðursfélagi Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin í Stykkishólmi Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 75. árg. 1999 307

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.