Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 40

Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 40
Rauðhumla að störfum. Hannes Þór ætlar að leiða fuglaskoðun í Grasagarðinum í dag. „Við finnum ný hreiður svo til daglega,“ segir Björk. MYND/ANTON BRINK Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@365.is Í tilefni dagsins standa Grasa-garður Reykjavíkur, Garð-yrkjufélag Íslands, Fuglavernd og Býræktarfélag Íslands fyrir áhugaverðri skemmtidagskrá fyrir fólk á öllum aldri. „Við ætlum að byrja á fuglaskoðun og fugla- fræðslu í Grasagarðinum kl. 11 þar sem Hannes Þór Hafsteinsson, garðyrkjufræðingur og fugla- áhugamaður, og Einar Þorleifsson náttúrufræðingur ætla að stjórna fuglaskoðun. Hér í Grasagarðinum er formleg fuglaskoðun tvisvar á ári, að vori og í desember, og þetta Fuglaskoðun og býflugnarækt Svartþrestir hafa gert sig heimakomna í Grasagarðinum. árið hittist svo vel á að hún verður á Degi Jarðarinnar. Fuglaskoðunin er alltaf rosalega skemmtileg. Það er svo mikið fuglalíf í Grasa- garðinum á þessum árstíma og við finnum ný hreiður svo til daglega,“ segir Björk Þorleifsdóttir, verk- efnastjóri fræðslu og miðlunar hjá Reykjavíkurborg. „Ég mæli með að fólk taki kíki með sér í gönguna til að sjá fuglana enn betur. Við munum einnig fá félaga í Fugla- vernd til að kynna sína starfsemi. Þeir hafa látið smíða flott fuglahús sem verða til sýnis inni hjá Café Flóru. Húsin eru mismunandi hönnuð eftir því fyrir hvaða fugla- tegund þau eru ætluð en þau eru smíðuð hér á landi. Fuglavernd hefur einnig gefið út bækling þar sem fólki er kennt að elda ofan í fuglana,“ segir Björk. Býflugur til sýnis Í húsi Garðyrkjufélagsins, sem er steinsnar frá Grasagarðinum, verður síðan boðið upp á súpu og brauð um eittleytið, sem stendur öllum til boða á meðan birgðir endast. „Þá hefst spennandi dag- skrá á vegum býflugnaræktenda. Þeir ætla meira að segja að koma með býflugur með sér til að leyfa gestum að skoða. Oft er talað um hvað gerist þegar og ef býflug- urnar hverfa en þá stöndum við frammi fyrir miklu vandamáli,“ segir Björk. Býflugnaræktendur ætla að halda erindi um eitur og óáran vegna innflutnings á býflugum, segja frá efnasamsetn- ingu og geymsluþoli hunangs og loks ræða um mistök í býflugna- rækt. Fyrst haldinn 1970 Dagur Jarðar var fyrst haldinn árið 1970 í Bandaríkjunum og tóku um 20 milljónir manna þátt í hátíðarhöldunum. Þrjátíu árum síðar fögnuðu um 200 milljónir manna deginum um allan heim. Björk segir að átta árum fyrr, 1962, hafi komið út bókin Raddir vorsins þagna, þar sem vakin var athygli á þeim umhverfisskaða sem þegar var orðinn vegna notkunar á skordýraeitri í ræktun. „Bandaríski þingmaðurinn Gay- lord Nelson átti frumkvæðið að því að halda Dag Jarðar en á þeim tíma var fólk að vakna til vitundar um umhverfismál. Frá árinu 2009 hefur hann verið haldinn hátíð- legur 22. apríl ár hvert en það ár tilnefndu Sameinuðu þjóð- irnar þennan dag alþjóðlegan dag móður Jarðar,“ upplýsir Björk. Dagur Jarðar er haldinn hátíðleg­ ur í dag. Um er að ræða árlegan við­ burð til að minna fólk á að staldra við og huga að umhverfis­ málum. www.jardbodin. is · s ími 464 4411 · info@jardbodin. is - Verið velkomin í Mývatnssveit - Slökun - Vellíðan - Upplifun 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C B 2 -3 C F 8 1 C B 2 -3 B B C 1 C B 2 -3 A 8 0 1 C B 2 -3 9 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.