Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 50

Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 50
 Topplagnir ehf. óskar eftir að ráða pípara, til þess að hafa umsjón með viðhaldsþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Þurfa að vera stundvísir og áreiðanlegir og geta hafið störf sem fyrst. Íslensku kunnátta skilyrði. Umsókir sendist á topplagnir@internet.is Upplýsingar gefur Brynjar í síma 698-8412 Óskum eftir starfsfólki Vaktstjóra í eldhús Metnaðarfullum matreiðslumanni með mikla reynslu sem vinnur vel undir álagi. Markaðsstjóra Starfið felst í umsjón með allri markaðssetningu á vefmiðlum og á prenti. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af Social Media, WordPress og vera vel skrifandi á íslensku og ensku. Þjónar í sal Óskum eftir lærðum eða reynslumiklum þjónum á fastar vaktir og í aukavinnu. Allar umsóknir sendast á: elvar@bryggjanbrugghus.is BRYGGJAN BRUGGHÚS * GRANDAGARÐI 8 101 REYKJAVÍK 00354 456 4040 * WWW.BRYGGJANBRUGGHUS.IS Staða skólastjóra við Fossvogsskóla Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu skólastjóra við Fossvogsskóla. Fossvogsskóli er hverfisskóli í Blesugrófar- og Fossvogshverfi, stofnaður árið 1971. Í skólanum eru um 340 nemendur í 1.-7. bekk. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi í Fossvogsdalnum en þaðan eru greiðar göngu- og hjólaleiðir í útivistarperlur borgarinnar, Elliðaárdal og Nauthólsvík. Áhersla er á umhverfis- og lýðheilsumál og hefur skólinn tekið þátt í Grænfánaverkefninu frá árinu 2000 og í verkefni um Heilsueflandi skóla. Mikil hjólamenning er í skólanum og nemendur hvattir til að ganga eða hjóla í skólann. Skólinn vinnur í anda uppeldis til ábyrgðar og mikil áhersla er á verk- og listgreinar, útivist og fjölbreytt og sveigjanlegt skóla- starf. Einkunnarorð skólans eru …vertu til að leggja hönd á plóg … og vísar til þess að menntun barnanna er samvinnuverkefni alls skólasamfélagsins. Skólinn hefur á að skipa kraftmiklu og áhugasömu starfsfólki og stöðugleiki er í starfsmannahaldi. Við skólann starfar öflugt foreldrafélag. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi. Meginhlutverk skólastjóra er að: • Veita skólanum faglega forystu og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og stefnu Reykjavíkurborgar. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnu- tilhögun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi aðila skólasamfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á grunnskólastigi. • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Stjórnunarhæfileikar. • Færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Færni til að leita nýrra leiða í skólastarfi og leiða framsækna skólaþróun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. Umsókn fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfið, yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2017. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2017. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Guðlaug Sturlaugsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu, og Ragnheiður E. Stefánsdóttir, mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: gudlaug.sturlaugsdottir@reykjavik.is / ragnheidur.e.stefansdottir@reykjavik.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Auglýsir eftir vönum rafvirkjum í fjölbreytt verkefni á höfuðborgasvæðinu. Um er að ræða þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir í breytingum og viðhaldi. Umsóknir ásamt ferilsskrá skal senda á raflux @raflux.is Upplýsingar veitir Þórarinn Pálmarsson S:860-8880. TAPAS - BISTRO ICELANDIC TAPAS SMAKKBARINN LEITAR EFTIR YFIRKOKKI STARFSLÝSING Stýra eldhúsi Panta inn Samskipti við birgja Skipulagning vakta HÆFNISKRÖFUR Kokkamenntun Frumkvæði Sköpunargleði Samskiptahæfileikar Góð íslensku -og enskukunnátta Ef þetta á við þig, endilega sendu póst á barco@barco.is 10. maí 2017 Umsóknarfrestur er t i l og með Starfssvið: • Ráðningar, stuðningur og eftirlit með ráðningum og ábyrgð á gerð ráðningarsamninga • Ráðgjöf og samskipti til starfsmanna í kjara- og launamálum • Ráðgjöf vegna mála sem tengist mannauð. • Umsjón og ábyrgð á fræðslu og þjálfun starfsmanna vegna lögbundinnar þjálfunar • Ábyrgð á miðlægri fræðslu • Aðstoð og ráðgjöf vegna starfsþróunar- og fræðslumála • Ábyrgð á samskiptum við viðskiptavini lauganna • Ábyrgð á gerð og framkvæmd verkferla vegna þjónustu við viðskiptavini • Ábyrgð á fræðslu starfsmanna í þjónustumálum Viltu vinna með okkur? Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir starfsmanni til þess að sjá um mannauðs- og þjónustumál í Laugardalslaug og Sundhöll. Við leitum að öflugum starfsmanni til að stýra og hafa umsjón með innri þjónustu á sviði mannauðs og einnig ytri þjónustu gagnvart viðskiptavinum í Laugardalslaug og Sundhöll. Hjá Laugardalslaug og Sundhöll starfa um 80 starfsmenn. Fjöldi gesta á ári er um ein milljón. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi auk víðtækrar reynslu í stjórnun • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af teymisstarfi • Hæfni til framsetningar og greiningu gagna og miðlun mikilvægar upplýsinga • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt • Geta unnið vel undir álagi • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist skrifstofustörfum, kostur að viðkomandi þekki til SAP kerfisins. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Logi Sigurfinnsson, forstöðumaður í síma 411 5100 eða logi.sigurfinnsson@reykjavik.is Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Um er að ræða 100% starf. Laugarnar í Reykjavík 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C B 2 -4 6 D 8 1 C B 2 -4 5 9 C 1 C B 2 -4 4 6 0 1 C B 2 -4 3 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.