Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 16

Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 16
HEILBRIGÐISMÁL Ákvörðun Alþjóða- viðskiptastofnunarinnar, WTO, um að fallast á áströlsk lög um staðlaða ólífugræna sígarettupakka með varnaðarorðum og myndum gegn reykingum kann að leiða til þess að fleiri lönd fylgi í fótspor Ástralíu og taki upp slíkar pakkningar. Frá árinu 2011 hafa sígarettu- pakkar í Ástralíu verið með áberandi myndum af heilsufarslegu tjóni sem reykingar geta valdið. Nafn fram- leiðanda hefur verið í smáu letri á pökkunum. Tóbaksrisarnir voru afar ósáttir og sendu Kúba, Hondúras, Dóminíska lýðveldið og Indónesía Alþjóðaviðskiptastofnuninni kvört- un. Fullyrtu framleiðendur að bann Ástrala gerði lítið úr vörumerkjum þeirra og hindraði frjálsa verslun. Eftir nokkurra ára baráttu og hótanir um kröfur um himinháar skaðabætur virðist sem tóbaks- iðnaðurinn hafi tapað. Fréttaveitan Bloomberg greinir frá ákvörðun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar sem sögð er verða kynnt opinber- lega í júlí. Líklegt þykir að nokkrir tóbaksframleiðendur muni áfrýja ákvörðuninni. Áströlsk yfirvöld hafa kvartað undan því hvað afgreiðsla máls- ins hefur tekið langan tíma. Það hafi meðal annars dregið úr áhuga stjórnvalda í öðrum löndum á að banna tóbaksumbúðir sem sýna einhvers konar glansmynd af reyk- ingum. Nú þykir sennilegt að fleiri banni hefðbundna sígarettupakka. Markmið Ástrala með varnaðar- myndum á sígarettupökkunum er meðal annars að reyna að koma í veg fyrir að ungt fólk byrji að reykja. Á sígarettupökkunum eru nærmyndir sem sýna til dæmis krabbamein í munni, augnskemmdir, öndunar- færasjúkdóma og æðasjúkdóma. ibs@frettabladid.is Útlit fyrir sigur Ástrala gegn tóbaksrisunum Alþjóðaviðskiptastofnunin er sögð munu samþykkja sígarettupakkana með varnaðarmyndunum sem Ástralar selja eingöngu. Tóbaksframleiðendur höfðu sent stofnuninni kvörtun og sögðu Ástrala hindra frjálsa verslun. Markmið Ástrala með varnaðarmyndum á sígarettupökkunum er að reyna að benda á heilsutjón af völdum reykinga. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Svalir.is Íslenskar íbúðarsvalir Bjóðum viðhaldsfríar svalir og svalahurðir. Hönnun og skipulagsvinna, allt í sama pakkanum. svalir@svalir.is gsm: 698-8266. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæwww.volkswagen.is Við látum framtíðina rætast. Nýr e-Golf er væntanlegur. Hvers manns straumur. Leyfðu nýja e-Golfinum að koma þér lengra; 300 km drægni* og meiri kraftur. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur á hekla.is/nyrgolf og við látum þig vita þegar hann lendir. *S kv . N ED C st að lin um . Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Vorverkin á MÚRBÚÐARVERÐI Gróðurmold 20 l 490 Hjólbörur, 80 lítra 3.990 Lavor Space 180 háþrýstidæla 24.990 180 Max bar 510min Litrar Pallahreinsir, bursti og aukaspíssar. Sterkir Cibon strákústar 45cm 1.395 kr. 60cm 1.895 kr. Cibon Fúgu vírbursti 3x10 laga m/skafti 1.490 kr. 6 . M a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R16 f R é t t I R ∙ f R é t t a B L a Ð I Ð 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 3 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C F -7 2 D 0 1 C C F -7 1 9 4 1 C C F -7 0 5 8 1 C C F -6 F 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.