Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 22
ERTU LÖNGU HÆTT/UR AÐ REYKJA EN
SITUR UPPI MEÐ SKEMMDIRNAR!
ÞAÐ ER RAUNVERULEGA HÆGT AÐ
FJARLÆGJA REYKINGAHRUKKURNAR
Fyrir Eftir
PANTAÐU FRÍAN TÍMA
Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA
893-0098
Hraunbæ 102 • Reykjavík • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com
Snyrtistofan Hafblik
Við opnum sýningu í dag klukkan 15 hér í bókasafninu í Gróf-inni á þeim sögum sem bárust í mynda-sögukeppnina,“ segir
Sunna Dís Másdóttir, verkefnastjóri
hjá Borgarbókasafninu. Hún segir
slíka keppni hafa farið fram frá árinu
2009 og alltaf í samstarfi við Mynd-
listarskólann í Reykjavík.
Nexus styrkir keppnina í ár með
verðlaunum enda er Nexus mekka
myndasöguáhugamanna. Þar er líka
árlegur ókeypismyndasögudagur í
dag. „Myndlistarskólinn í Reykjavík
veitir líka verðlaun, sigurvegarinn fær
námskeið að eigin vali þar í haust,“
segir Sunna og bætir við glaðlega:
„Það er gaman þegar svona margir ná
saman um að gera eitthvað skemmti-
legt.“ Hún segir tuttugu og fjögur verk
á sýningunni frá fólki á aldrinum tíu
ára til tvítugs en þar voru þátttök-
umörkin sett.
Þema keppninnar í ár – og þar
með sýningarinnar – er Manga, í til-
efni þess að 20 ár eru liðin frá því að
myndasagan One Piece eftir hinn
japanska Eiichiro Oda hóf göngu
sína. „Manga er sterk hefð í japanskri
myndasagnagerð,“ lýsir Sunna. „Við
erum með sérstakan manga-flokk
í myndasögudeildinni okkar, mjög
vinsælan, og þar er bókin One Piece
að sjálfsögðu.“
Myndasögudagur í Grófinni
Hér er gott safn listaverka sem vert er að rýna í því myndir segja oft meira en mörg orð.
Starfsfólk Borgarbókasafnsins andaktugt frammi fyrir listaverkum ungmennanna. FréttaBlaðið/anton Brink
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
gun@frettabladid.is
Myndasögu-
sýning, í kjölfar
árlegrar keppni í
gerð myndasagna,
verður opnuð í dag í
Borgarbókasafninu
í Grófinni. Þá verða
líka afhent verðlaun
fyrir bestu sögurnar
sem bárust í keppn-
ina og fær sigur-
vegarinn námskeið
í Myndlistarskóla
Reykjavíkur.
6 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R22 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð
helgin
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
1
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
9
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
F
-5
A
2
0
1
C
C
F
-5
8
E
4
1
C
C
F
-5
7
A
8
1
C
C
F
-5
6
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K