Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 53
Atvinnuauglýsingar visir.is/atvinnaSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441
Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafnlaunaúttekt
PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir
körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða
jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um stöðurnar.
Sótt er um starfið á vef Hagvangs, www.hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir
Elísabet Sverrisdóttir hjá Hagvangi (elisabet@hagvangur.is) og Þóra María Guðjónsdóttir
(thora.maria.gudjonsdottir@landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til og með 16. maí.
Vatnamælingar eru mikilvægur þáttur í starfsemi okkar en hlutur vatnsafls er um 95%
í vinnslu fyrirtækisins. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi til að sinna vöktun
vatnsauðlindarinnar og gerð innrennslisspáa. Starfið felur í sér umsjón og eftirlit með
gæðum ganga, mælistöðvum, stöðu grunnvatns og veðurfari á vatnasviðum fyrirtæk-
isins. Þá er greining á gögnum og miðlun upplýsinga stór hluti starfsins.
• Hæfni til að greina gögn og miðla upplýsingum
• Færni í mannlegum samskiptum
• Háskólamenntun á sviði raunvísinda eða verkfræði
• Þekking á mælitækni
• Áhugi á ferðalögum og störfum í náttúru Íslands
Sérfræðingur á sviði vatnamælinga
Sótt er um starfið á vef Ráðum, www.radum.is. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður
Björnsdóttir hjá Ráðum ráðningarstofu (agla@radum.is) og Sturla Jóhann Hreinsson
(Sturla.Johann.Hreinsson@landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til og með 16. maí.
Við leitum að kraft
miklum einstaklingum
í spennandi störf
Landsvirkjun er framsækið þekkingarfyrirtæki þar sem upplýsingatækni leikur stórt
hlutverk. Nú leitum við að öflugum leiðtoga til að leiða okkur áfram á því sviði.
Fram undan eru skemmtileg verkefni sem fela í sér endurbætur og virðisaukandi
tæki færi. Nýr forstöðumaður mun heyra undir skrifstofu forstjóra og mun í samvinnu
við stjórnendur taka þátt í að móta framsæknar lausnir fyrir ólíka starfsemi innan
Landsvirkjunar.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun og rekstri UT einingar/deildar
• Reynsla af samþættingu og hugbúnaðarþróun
• Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
• Framúrskarandi samskiptahæfni
Landsvirkjun er rótgróið fyrirtæki í örri þróun. Við vinnum með virkum
hætti að uppbyggingu í orkumálum og framþróun í atvinnulífi. Við
viljum vera í fararbroddi við að móta ný tækifæri á þessum sviðum.
Hjá okkur starfar hópur metnaðarfulls starfsfólks með ólíka menntun
og fjölbreytta starfsreynslu.
Forstöðumaður á sviði upplýsingatækni
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
F
-C
6
C
0
1
C
C
F
-C
5
8
4
1
C
C
F
-C
4
4
8
1
C
C
F
-C
3
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K