Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 54
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . M A Í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Gæða- og verkefnastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Meginhlutverk fjármála- og
efnahagsráðuneytis er meðal
annars að bæta stjórnunarhætti
ríkisins og áætlanagerð, ásamt
því að vera virkur aðili á sviði
umbóta og hagræðingar í
rekstri ríkisins.
Ráðuneytið hefur frumkvæði,
fagmennsku og árangur að
leiðarljósi í starfsemi sinni.
Á rekstrarsviði eru 11 störf en
í ráðuneytinu öllu eru um 85
starfsmenn.
Áhugasamir einstaklingar
eru hvattir til að sækja um.
Æskilegt er að viðkomandi hefji
störf sem fyrst.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4972
Markmið starfsins er að tryggja gott vinnulag í
reglubundinni starfsemi ráðuneytisins og stuðla að
aukinni gæðavitund. Enn fremur að endurmeta og fylgja
eftir vinnu- og útgáfuferlum árlegrar fjármálaáætlunar
og fjárlagafrumvarps, liðsinna við þróun sértækra
upplýsingakerfa ráðuneytisins og veita sérfræðingum
og stjórnendum stuðning vegna gæðamála og skipulags
verkefna þannig að tímafrestir séu virtir.
Miklar breytingar standa yfir í ráðuneytinu sem fela í sér
mikil tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling.
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
22. maí
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Starfsreynsla sem nýtist í ráðuneytinu og áhugi á opinberri
stjórnsýslu.
Bakgrunnur í verkefnastjórnun er kostur.
Gæða- og verkefnastjóri þarf að vera þarf að vera fylginn
sér og tryggja með uppbyggilegu viðmóti að góðu vinnulagi
sé fylgt.
Starfið krefst mjög góðrar samskiptahæfni, frumkvæðis og
sjálfstæðis í vinnubrögðum.
Góð íslenskukunnátta og hæfileikar til að miðla þekkingu.
Lausnamiðuð hugsun og jákvætt viðmót.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir eftir öflugum einstaklingi í nýtt starf gæða- og verkefnastjóra.
Starfið er á rekstrarsviði en varðar ráðuneytið allt.
Búseti
Framkvæmdastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Búseti er húsnæðis-
samvinnufélag sem rekið er
án hagnaðarsjónarmiða og er í
eigu félagsmanna hverju sinni.
Félagið var stofnað árið 1983 og
býður í dag upp á rúmlega 800
íbúðir á höfuðborgarsvæðinu
og Akranesi. Þar af heyra um
200 undir Leigufélag Búseta.
Í smiðjum og á teikninborðinu
eru um 170 íbúðir.
Nánar um Búseta á
www.buseti.is
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4980
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf á sviði viðskipta, verkfræði eða önnur
sambærileg menntun.
Reynsla af stjórnun og rekstri.
Reynsla af félagsstarfi er æskileg.
Þekking á fasteignarekstri og byggingarstarfsemi.
Leiðtogahæfileikar og færni í samskiptum.
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Reynsla af stefnumótunarvinnu er kostur.
Góð íslensku- og enskukunnátta, þekking á einu öðru
Norðurlandamáli er kostur.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
14. maí 2017
Starfssvið
Ábyrgð á stjórnun og rekstri félagsins og dótturfélags.
Fjármögnun, utanumhald með lánasafni félagsins og
samskipti við banka.
Samskipti við opinbera aðila og hagaðila.
Samningagerð.
Starfsmannamál.
Þátttaka í stefnumótunarvinnu í samvinnu við stjórn.
Þátttaka í erlendu samstarfi.
Búseti óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á stjórnun og rekstri félagsins og
dótturfélags, Leigufélags Búseta ehf. og hefur yfirumsjón með öllu starfi félagsins í umboði stjórnar.
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
F
-C
1
D
0
1
C
C
F
-C
0
9
4
1
C
C
F
-B
F
5
8
1
C
C
F
-B
E
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K