Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 55
Forsætisráðuneytið
Umboðsmaður barna
Capacent — leiðir til árangurs
Embætti umboðsmanns barna
var stofnað 1. janúar 1995 og
starfar samkvæmt lögum nr.
83/1994. Umboðsmaður barna
er sjálfstæður og óháður í
störfum sínum en skal árlega
gefa forsætisráðherra skýrslu
um starfsemi sína.
Við mat á umsóknum verður
áhersla lögð á að viðkomandi
hafi nægilega reynslu og
þekkingu á íslenskri stjórnsýslu,
atvinnulífinu og þjóðfélaginu
almennt til að geta stjórnað,
skipulagt og unnið sjálfstætt
að úrlausn þeirra verkefna sem
embættið hefur með höndum.
Frá og með 1. júlí næstkomandi
tekur gildi nýtt fyrirkomulag
kjaramála hjá forstöðumönnum
ríkisstofnana sem
umboðsmaður barna fellur
undir. Umboðsmanni barna er
óheimilt að hafa með höndum
önnur launuð störf eða takast
á hendur verkefni sem eigi
samrýmast starfi hans.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4973
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Brennandi áhugi á málefnum barna og ungmenna.
Leiðtogahæfileikar.
Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði, sjálfstæði og lausnamiðuð hugsun.
Reynsla úr eða þekking á opinberri stjórnsýslu.
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti, þekking
á einu öðru Norðurlandamáli er kostur.
Reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
22. maí 2017
Helstu verkefni
Að bæta hag barna og standa vörð um hagsmuni, þarfir og
réttindi þeirra.
Vinna að því að tekið sé tillit til réttinda, þarfa og hagsmuna
barna á öllum sviðum.
Frumkvæði að stefnumarkandi umræðu um málefni barna.
Gera tillögur til úrbóta á réttarreglum og fyrirmælum
stjórnvalda, er varða börn.
Stuðla að því að virtir séu þeir þjóðréttarsamningar sem
snerta réttindi og velferð barna og Ísland er aðili að.
Vekja athygli á og veita fræðslu um réttinda- og
hagsmunamál barna.
Hlusta á raddir barna og koma þeirra sjónarmiðum á
framfæri áður en ákvarðanir, sem snerta börn, eru teknar.
Stuðla að virkri þátttöku barna í samfélaginu.
Forsætisráðuneytið auglýsir embætti umboðsmanns barna laust til umsóknar.
Skipað er í embættið frá 1. júlí 2017 til fimm ára.
Capacent — leiðir til árangurs
Undir skóla- og frístundasvið
heyrir rekstur 59
leikskóla, 36 grunnskóla,
5 frístundamiðstöðva,
36 frístundaheimila, 24
félagsmiðstöðva, starfsemi
Námsflokka Reykjavíkur og
skólahljómsveitir.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Mannauðsráðgjafi
Leitað er eftir mannauðsráðgjafa til til að sinna ráðgjöf,
stuðningi og handleiðslu fyrir stjórnendur og starfsmenn
sviðsins.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4977
Helstu verkefni
Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur varðandi mannauðsmál
Ráðgjöf og fræðsla til stjórnenda og starfsmanna
Eftirfylgd með vinnustaðagreiningum
Þátttaka í eineltisteymi sviðsins
Menntunar- og hæfniskröfur
Framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála, vinnusálfræði eða
sambærilegt nám.
Starfsreynsla á sviði mannauðsmála er æskileg.
Reynsla af handleiðslu og úrvinnslu erfiðra samskipta- og
eineltismála er kostur.
Metnaður, frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð
vinnubrögð.
Örugg framkoma og færni í samskiptum.
Mjög góð tölvukunnátta og vilji til að tileinkað sér nýja tækni.
Sveigjanleiki og þjónustulund.
Geta til að vinna undir álagi.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Lögfræðingur
Leitað er eftir metnaðarfullum og vandvirkum lögfræðingi
til starfa á skóla- og frístundasviði. Næsti yfirmaður er
yfirlögfræðingur skóla- og frístundasviðs.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4978
Helstu verkefni
Lögfræðileg ráðgjöf, upplýsingagjöf og þjónusta við starfsmenn
á skrifstofu skóla- og frístundasviðs og stjórnendur leikskóla,
grunnskóla og frístundamiðstöðva varðandi stjórnsýslu,
vinnurétt og lagaumhverfi starfseminnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði að lokinni BA gráðu
í lögfræði.
Þekking og reynsla af stjórnsýslurétti.
Þekking og reynsla af vinnurétti er kostur.
Geta til að greina aðalatriði og miðla upplýsingum með skýrum
og greinargóðum hætti.
Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Örugg framkoma og færni í mannlegum samskiptum.
Sveigjanleiki og þjónustulund
Geta til að vinna undir álagi.
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir mannauðsráðgjafa til starfa í mannauðsþjónustu sviðsins og
lögfræðingi til starfa í lögfræðiþjónustu.
Umsóknarfrestur
22. maí
Spennandi störf
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 6 . M A Í 2 0 1 7
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
F
-B
7
F
0
1
C
C
F
-B
6
B
4
1
C
C
F
-B
5
7
8
1
C
C
F
-B
4
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K