Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 56
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . M A Í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Öflugur tæknimaður
Íselekt ehf. var stofnað 1994 og þá strax hófst
samstarf við KONE í Finnlandi. Sambandið
þróaðist og árið 2004 keypti KONE meirihluta í
Íselekt og nafninu var breytt í KONE ehf.
Frá upphafi hefur verið stöðugur vöxtur hjá
fyrirtækinu og í dag eru KONE lyftur og rennistigar
á stöðum eins og Flugstöðinni, Smáralind, Hörpu
og Kringlunni. Allir stærstu byggingaverktakar
landsins eru á meðal viðskiptavina KONE ehf.
KONE ehf. hefur á að skipa reyndu starfsfólki í
ráðgjöf, sölu, uppsetningum og þjónustu á lyftum
og rennistigum.
• Menntun sem nýtist vel í starfi, til dæmis á sviði
rafmagnsfræði, vélfræði eða iðnfræði
• Sveinspróf í viðkomandi iðn er skilyrði
• Drifkraftur og jákvæðni
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Enskukunnátta
• Tölvukunnátta
• Hæfileiki til að vinna sjálfstætt og með öðrum
• Þjónustueftirlit skv. gæðaferlum
• Bilanagreining og prófanir
• Viðgerðir á lyftum
• Viðgerðir á rennistigum
• Ráðgjöf og leiðbeiningar til viðskiptavina
• Þátttaka í markaðsvinnu
KONE ehf. óskar að ráða jákvæðan og þjónustulipran tæknimann sem er tilbúinn að takast
á við krefjandi og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild.
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (Bylgja@intellecta.is), í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 15. mai 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni:
LÁTTU LJÓS ÞITT SKÍNA!
S.Guðjónsson er öflugt innflutningsfyrirtæki sem starfar aðallega á fagmarkaði. Fyrirtækið hefur yfir 50 ára
sögu í sölu á sérhæfðum rafbúnaði, tölvulagnaefni, ljósleiðara og lýsingabúnaði. S.Guðjónsson hefur þrjú
ár í röð hlotið nafnbótina „Fyrirmyndar fyrirtæki” í Vinnumarkaðskönnun VR. Þá er fyrirtækið jafnframt
„Framúrskarandi fyrirtæki” samkvæmt tilnefningu Creditinfo.
Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2017. Nánari upplýsingar um starfið veitir
Skarphéðinn Smith, skarpi@sg.is (hægt að senda umsóknir í þetta netfang).
Vegna aukinna umsvifa leitar S.Guðjónsson að sölufulltrúum
í framtíðarstörf hjá fyrirtækinu.
RAFBÚNAÐARSVIÐ LÝSINGARBÚNAÐUR
Vegna aukinna umsvifa leitar S.Guðjónsson að sölufulltrúum í framtíðar störf hjá
fyrirtækinu. Um er að ræða annars vegar sölu á rafbúnaðarsviði og hinsvegar á lýsing-
abúnaði.
STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ:
• Sala, þjónusta og uppbygging viðskiptatengsla
á sviði raflagnabúnaðar.
• Tilboðsgerð.
• Ráðgjöf.
• Ýmis verkefni í söludeild.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Rafvirki eða reynsla úr raflagnageira.
• Góð samskiptahæfni.
• Reynsla af sölumennsku er æskileg.
• Góð íslensku og enskukunnátta.
• Sterk þjónustulund.
• Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð.
• Góð almenn tölvukunnátta.
STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ:
• Sala, þjónusta og uppbygging viðskiptatengsla
á sviði lýsingabúnaðar.
• Tilboðsgerð.
• Lýsingaráðgjöf og lýsingaútreikningur.
• Ýmis verkefni í söludeild.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Reynsla á lýsingasviði og lýsingatækni.
• Góð samskiptahæfni.
• Reynsla af sölumennsku er æskileg.
• Góð íslensku og enskukunnátta.
• Sterk þjónustulund.
• Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Kunnátta í AutoCad er kostur.
ÓSKUM EFTIR
REYNSLUBOLTUM
Lifandi fyrirtæki með öflugan hóp
starfsmanna leitar að nýjum liðsmönnum
Ert þú hugmyndaríkur og skipulagður
einstaklingur sem hefur áhuga á bókum?
Við leitum að nýjum markaðsstjóra
Forlagsins. Metnaðarfullum einstaklingi
með reynslu af markaðsmálum, góða
íslenskukunnáttu og frábæra samskipta-
færni. Menntun á sviði viðskipta- og/eða
markaðsfræða er kostur.
Ert þú útsjónarsamur, drífandi og skipu-
lagður? Við leitum að framleiðslustjóra
Forlagsins. Reynsla úr heimi prents og
framleiðslu er skilyrði og menntun á sviði
verkefnastjórnunar kostur.
Vinsamlegast sendið umsóknina á
atvinna@forlagid.is fyrir 17. maí nk.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu
Um er að ræða krefjandi en afar fjölbreytt
og skemmtileg störf á frábærum vinnustað.
MARKAÐSSTJÓRI
FRAMLEIÐSLUSTJÓRI
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
F
-B
C
E
0
1
C
C
F
-B
B
A
4
1
C
C
F
-B
A
6
8
1
C
C
F
-B
9
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K