Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 58

Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 58
 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . M A Í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Læknamóttökuritari 59% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls. Nauðsynlegt er að viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður, vanur tölvuvinnu, kassauppgjörsvinnu og helst bókhaldi. Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, uppgjörs- og/eða bókhaldsvinnu, persónu- og fjölskylduhagi, launa- kröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk valupplýsinga eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á starf- sumsokn@gmail.com Við sjáum um uppsetningu, viðhald og viðgerðir á kæli- og frystikerfum auk loftkælingu í tölvurýmum. Hjá Kælivirkni er öflugt starfsfólk með fjölbreytta menntun og reynslu að baki og veitir þá allra bestu þjónustu sem völ er á. Við óskum eftir að ráða til starfa ÞJÓNUSTUMANNÁ KÆLIVERKSTÆÐI faglærðan einstakling eða með reynslu í faginu. Upplýsingar gefur Vilhjálmur í s:777-1901 eða villi@kaelivirkni.is Fyllsta trúnaðar heitið. Einnig tekið við umsóknum um sumarstörf. Sölumaður óskast Ísbíllinn leitar að sölumönnum í fullt starf eða kvöld og helgarvinnu. Góð laun fyrir góða starfsmenn. Umsókn og ferilskrá sendist fyrir 15.maí á umsoknir@isbillinn.is. FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Upplýsingafulltrúi Fjarðabyggð auglýsir starf upplýsingafulltrúa laust til umsóknar Upplýsingafulltrúi hefur umsjón með upplýsinga- og kynningarmálum sveitarfélagsins. Hann starfar á stjórn- sýslu- og þjónustusviði og vinnur m.a. að stefnumörkun og þróunarstar á sviðinu. Helstu verkefni: · Stefnumótun og umsjón með upplýsinga- og kynningarmálum sveitarfélagsins. · Þróunar- og verkefnavinna vegna samfélagsmiðla og rafrænnar stjórnsýslu · Miðlun frétta og ölmiðlasamskipti · Vefumsjón · Umsjón með gerð kynningarefnis · Skipulagning viðburða Hæfniskröfur: · Menntun sem nýtist í star · Reynsla af upplýsinga- og kynningarmálum · Framúrskarandi samstarfs-, skipulags- og samskiptahæleikar · Frumkvæði og öguð vinnubrögð · Góð tungumálakunnátta og ritfærni Starð gegnir veigamiklu hlutverki sveitarfélagsins á þeim málaokkum sem stjórnsýslu- og þjónustusvið ber ábyrgð á. Rík áhersla er lögð á teymisvinnu og þverfag- lega vinnu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélag- sins við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um stöðuna. Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Jónsson, bæjarritari, í síma 470 9062 eða á netfanginu gunnar.jonsson@ardabyggd.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2017. Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst og eigi síðar en 1. ágúst nk. Umsóknir berist í Íbúagátt Fjarðabyggðar. F Mj 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C F -D 0 A 0 1 C C F -C F 6 4 1 C C F -C E 2 8 1 C C F -C C E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.