Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 58
6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . M A Í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Læknamóttökuritari
59% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls.
Nauðsynlegt er að viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður,
vanur tölvuvinnu, kassauppgjörsvinnu og helst bókhaldi.
Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í
tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, uppgjörs-
og/eða bókhaldsvinnu, persónu- og fjölskylduhagi, launa-
kröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk valupplýsinga
eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á starf-
sumsokn@gmail.com
Við sjáum um uppsetningu, viðhald og
viðgerðir á kæli- og frystikerfum auk
loftkælingu í tölvurýmum.
Hjá Kælivirkni er öflugt starfsfólk með
fjölbreytta menntun og reynslu að baki
og veitir þá allra bestu þjónustu sem völ er á.
Við óskum eftir að ráða til starfa
ÞJÓNUSTUMANNÁ
KÆLIVERKSTÆÐI
faglærðan einstakling eða
með reynslu í faginu.
Upplýsingar gefur Vilhjálmur í s:777-1901 eða
villi@kaelivirkni.is
Fyllsta trúnaðar heitið.
Einnig tekið við umsóknum um sumarstörf.
Sölumaður óskast
Ísbíllinn leitar að sölumönnum í fullt starf eða kvöld
og helgarvinnu.
Góð laun fyrir góða starfsmenn.
Umsókn og ferilskrá sendist fyrir 15.maí á
umsoknir@isbillinn.is.
FJARÐABYGGÐ
fjardabyggd.is
Upplýsingafulltrúi
Fjarðabyggð auglýsir starf upplýsingafulltrúa laust
til umsóknar
Upplýsingafulltrúi hefur umsjón með upplýsinga- og
kynningarmálum sveitarfélagsins. Hann starfar á stjórn-
sýslu- og þjónustusviði og vinnur m.a. að stefnumörkun
og þróunarstar á sviðinu.
Helstu verkefni:
· Stefnumótun og umsjón með upplýsinga- og
kynningarmálum sveitarfélagsins.
· Þróunar- og verkefnavinna vegna samfélagsmiðla
og rafrænnar stjórnsýslu
· Miðlun frétta og ölmiðlasamskipti
· Vefumsjón
· Umsjón með gerð kynningarefnis
· Skipulagning viðburða
Hæfniskröfur:
· Menntun sem nýtist í star
· Reynsla af upplýsinga- og kynningarmálum
· Framúrskarandi samstarfs-, skipulags- og
samskiptahæleikar
· Frumkvæði og öguð vinnubrögð
· Góð tungumálakunnátta og ritfærni
Starð gegnir veigamiklu hlutverki sveitarfélagsins á
þeim málaokkum sem stjórnsýslu- og þjónustusvið ber
ábyrgð á. Rík áhersla er lögð á teymisvinnu og þverfag-
lega vinnu.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélag-
sins við viðkomandi stéttarfélag.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um
stöðuna.
Allar frekari upplýsingar veitir Gunnar Jónsson,
bæjarritari, í síma 470 9062 eða á netfanginu
gunnar.jonsson@ardabyggd.is.
Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2017.
Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst
og eigi síðar en 1. ágúst nk.
Umsóknir berist í Íbúagátt Fjarðabyggðar.
F
Mj
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
F
-D
0
A
0
1
C
C
F
-C
F
6
4
1
C
C
F
-C
E
2
8
1
C
C
F
-C
C
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K