Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 59

Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 59
Óskum eftir að ráða kirkjuvörð/húsvörð við Akureyrarkirkju. Um er að ræða vaktavinnu, fullt starf á móti núverandi kirkjuverði. Krafa er gerð um hæfni í mannlegum samskiptum, snyrtimennsku og sjálfstæði í vinnubrögðum. Starfið veitist frá 1. júlí 2017, eða eftir nánarar samkomulagi. Nánari upplýsingar í síma 462-7700 milli kl. 9.00 og 13.00 virka daga. Umsóknir ásamt ferilskrá og upplýsingum um meðmælendur sendist til Akureyrarkirkju, pósthólf 442, 602 Akureyri, merkt „Kirkjuvörður“. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2017. Sóknarnefnd Akureyrarkirkju. Kirkjuvörður / húsvörður Starfsmaður óskast Leigutekjur vantar hörkuduglegan og hressan einstakling. Starfið er fjölbreytt og felur í sér samskipti við ferðamenn, skipulagningu dagsverka, þrif og önnur tilfallandi störf. Til að byrja með er um að ræða 30% - 50% starf. Sveigjanlegur vinnutími, hentar vel með skóla. Tekið verður við umsóknum til 15. maí. Umsóknir sendist, með ferilskrá á leigutekjur@leigutekjur.is Grafískur hönnuður Stafrænn hönnuður Textasmiður Grafískur hönnuður með reynslu og góða þekkingu af vinnu á auglýsinga- eða hönnunarstofu. Grafískur hönnuður sem hneigist að hinum stafrænu þáttum hönnunar. Hugmyndaríkur textasmiður sem hugsar á samfélagsmiðla- legum nótum. Skógarhlíð 22 / 105 Reykjavík / 568 7667 / vert.is ÁHUGAVERT? Áhugasamir sendi umsóknir á starf@vert.is. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar á www.vert.is/starf Vert markaðsstofa vinnur með viðskiptavinum sínum í stefnumótun, rannsóknum, vöruþróun og vörumerkjavinnu auk þess að framleiða kynningarefni af öllu tagi. Við leitum að skapandi og ástríðufullum samstarfsmanni í teymi sem hefur það markmið að skapa eftirsóknarverðan vinnustað og styðja við stjórnendur allra fyrirtækja OR samstæðunnar. Hjá okkur færðu tækifæri til að hafa áhrif og hrinda hugmyndum í framkvæmd. Þú þjónustar sérstaklega dótturfélög okkar, Veitur og Gagnaveituna, sem bakhjarl stjórnenda við framkvæmd starfsmannastefnu og stýringu verkefna tengdum henni. Þú færð ölbreyttar áskoranir til að takast á við og stuðning til að fylgja hugmyndum þínum og verkefnum eftir... alla leið. Ef þú hefur reynslu af mannauðsmálum, býrð yr krafti, þor, hugmyndaauðgi og framúrskarandi samskiptahæfni ættir þú að sækja um. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Vilt þú starfa í einu framsæknasta mannauðsteymi landsins? Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgja í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef OR, starf.or.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2017. Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími • Tel. +354 516 6100 • www.or.is OR er ölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, jafnrétti, vinnuumhver og möguleika til að samræma vinnu og ölskylduábyrgð. ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 6 . M A Í 2 0 1 7 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -D F 7 0 1 C C F -D E 3 4 1 C C F -D C F 8 1 C C F -D B B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.