Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 60
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta, hagfræði eða sambærilegt
• Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
• Góð þekking á málefnum sveitarfélaga æskileg
• Góð reynsla af vinnu með fjárhagsupp-
lýsingar
• Mjög góð kunnátta í excel bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga og gerð líkana
• Góð íslenskukunnátta og hæfni í fram-
setningu upplýsinga
• Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt,
sem og í hóp
• Þjónustulund, jákvæðni og góð hæfni í samskiptum
• Drifkraftur, metnaður og skipulagshæfileikar
Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast sam-
kvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra
starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um
auglýst starf.
Nánari upplýsingar veitir Guðni Geir Einarsson í
síma 545 8200.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir.
Umsóknarfrestur er til 22. maí nk.
Umsóknir skal senda á netfang ráðuneytisins:
starf@srn.is
Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má senda
umsókn til ráðuneytisins að Sölvhólsgötu 7, 101
Reykjavík.
Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6
mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Staða sérfræðings hjá
Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Samgöngu- og
sveitarstjórnarráðuneytið
Sölvhólsgötu 101 Reykjavík
Sími 545-8200
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa hjá
Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Sérfræðingnum er ætlað að vinna að útreikningi framlaga
sjóðsins, ásamt því að sinna öðrum verkefnum á málefnasviði sjóðsins og skrifstofu
sveitarstjórnarmála sem sjóðurinn heyrir undir.
SAMGÖNGU- OG
SVEITARSTJÓRNARRÁÐUNEYTIÐ
BSI á Íslandi
Skipholti 50c
105 Reykjavík
S: 414 4444
info@bsiaislandi.is
bsiaislandi.is
BSI á Íslandi hóf starfssemi á Íslandi árið 2004.
Starfsemi fyrirtækisins nær yfir m.a. úttektir,
mat, eftirlit, skoðanir, þjálfun og vottanir.
Nánari upplýsingar um BSI má finna á vefsvæði
okkar á www.bsiaislandi.is
Skoðunarmenn á
Skipaskoðunarsviði
Skipaskoðunarmaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu
Skipaskoðunarmaður á Vestfjörðum (Ísafjörður/Bolungavík)
Umsækjendur þurfa að uppfylla eitt af
eftirfarandi:
• Hafa réttindi skipstjóra sbr. STVW- 11/1 eða vélstjóra
• sbr. STCW- 111/2
• Lokið prófi sem skipaverkfræðingur/tæknifræðingur,
• vélaverkfræðingur/tæknifræðingur eða verkfræð-
• ingur/tæknifræðingur á sviði siglingamála og unnið
• sem slíkur í fimm ár að minnsta.
• Hafa iðnmenntun og meistararéttindi á viðkomandi
• sviði (svo sem: skipasmíði, plötusmíði, vélvirkjun,
• rafvirkjun eða rafeindavirkjun) og unnið sem slíkur í
• fimm ár að minnsta.
Hæfniskröfur:
• Skipulögð og öguð vinnubrögð.
• Sjálfstæði, frumkvæði og þjónustulund.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Reynsla af skoðunarstörfum kostur.
Umsókn sendist á info@bsiaislandi.is og merkist
Skipaskoðun. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2017.
Faggild skoðunarstofa
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
F
-E
4
6
0
1
C
C
F
-E
3
2
4
1
C
C
F
-E
1
E
8
1
C
C
F
-E
0
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K