Fréttablaðið - 06.05.2017, Side 63
Vík í
Mýrdal
Fjölskylduvænt
samfélag í fallegu
umhverfi.
Mýrdalshreppur er um
570 manna sveitarfélag. Í
Vík er öll almenn þjónusta
svo sem leik-, grunn-, og
tónskóli, heilsugæsla,
dvalar- og hjúkrunarheimili
og frábær aðstaða til allrar
almennrar íþróttaiðkunar.
Náttúrufegurð er rómuð í
Vík og nágrenni og sam-
göngur greiðar allt árið.
Ferðaþjónusta er öflug og
vaxandi í sveitarfélaginu og
fjölbreyttir möguleikar á því
sviði fyrir fólk með ferskar
hugmyndir.
Lausar stöður við grunnskólann í Vík í Mýrdal:
• Kennari á yngsta- og miðstigi
• List- og verkgreinakennari
• Íþróttakennari
Þrjár stöður kennara, á yngsta- og miðstigi, list- og verkgreinakennara og íþróttakennara við
Grunnskóla Mýrdalshrepps eru eru lausar til umsóknar frá og með næsta skólaári.
Leitað er að hæfileikaríkum og metnaðarfullum kennurum í þessar stöður. Varðandi stöðu kennara á
yngsta og miðstigi þá þarf viðkomandi að hafa gott vald á lestrar- og skriftarkennslu.
Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.
Nánari upplýsingar veitir Þorkell Ingimarsson skólastjóri í síma 865-2258. Umsóknir skal senda til
skólastjóra á netfangið skolastjori@vik.is eða Sunnubraut 5 870 Vík.
Umsóknarfrestur er til 31. maí n.k.
Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík
Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík - Sími 487 1210
RÁÐGJAFI Í
MJÓLKUREFTIRLIT
Mjólkursamsalan er í eigu kúabænda um
allt land. Hlutverk félagsins er að taka við
mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir
í takt við þarfir markaðarins. Félagið heldur
úti öflugu söfnunar- og dreifikerfi sem
tryggir landsmönnum aðgang að ferskum
mjólkurvörum. Hjá Mjólkursamsölunni
starfa í kringum 450 starfsmenn á fimm
starfsstöðvum á landinu þ.e. Reykjavik,
Búðardal, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi.
Meginmarkmið í mannauðsmálum er
ánægt starfsfólk með skýra ábyrgð, góða
sérþekkingu í mjólkuriðnaði og sem vinnur
saman sem ein liðsheild að markmiðum
félagsins. Mjólkursamsalan leggur áherslu
á fjölbreytta samsetningu starfsfólks hvort
sem um er að ræða þjóðerni, kynferði,
menntun, reynslu og aldur. Við ráðningar
veljum við hæfasta einstaklinginn í starfið
með gildin okkar metnað, samvinnu,
jákvæðni og ábyrgð að leiðarljósi.
www.ms.is
Mjólkursamsalan ehf. (MS) óskar
eftir að ráða ráðgjafa í mjólkureftirlit
MS á Selfossi.
Viðkomandi yrði aðili að öflugu þver-
faglegu teymi ráðgjafa í mjólkureftirliti
MS sem hafa aðsetur á nokkrum stöðum á
landinu. Um er að ræða fullt starf.
Nánari upplýsingar
Frekari upplýsingar um starfið veitir Jón
K. Baldursson verkefnastjóri í
síma 864-8612 eða jonkb@ms.is.
Með umsókninni þarf að fylgja starfsfer-
ilskrá og kynningarbréf. Til að sækja um
starfið þarf að fara inn á
http://mjolkursamsalan/rada.is/is
Umsóknarfrestur er til
og með 17. maí 2017.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Ráðgjafi fylgist m.a. með gæðum
innvigtaðrar mjólkur, sinnir eftirfylgni með
sýnatökum, gæðaskoðunum og ráðgjöf til
mjólkurframleiðenda.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði mjólkurfræði,
búvísinda eða sambærilegt.
• Haldgóð þekking á hreinlæti,
mjöltum og mjaltatækni.
• Gott vald á íslensku, talaðri og ritaðri.
Æskilegt er að hafa góða þekkingu á
öðru norðurlandamáli og ensku.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Þjónustulund og sveigjanleiki
• Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður í starfi
• Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni
Umsóknir óskast sendar fyrir 12. maí á netfangið:
elisabet@epal.is
Starfsmaður
á lager og
í útkeyrslu
Starfs svið:
Umsjón með lager og verk stæði.
Móttaka, talning og frágangur á vörum.
Saman tekt pantana og eftir fylgni.
Umsjón með viðgerðum.
Önnur tilfallandi störf.
Mennt unar- og hæfn is kröfur:
Reynsla af lager störfum og birgða haldi er kostur.
Kunn átta/áhugi á minni háttar viðgerðum er kostur.
Frum kvæði og skipu lags hæfni.
Jákvæðni og sveigj an leiki.
Góð þjónustulund
Stundvísi og almenn hreysti
Æskilegur aldur 30-65 ára
Íslenskukunnátta nauðsynleg
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
C
F
-F
8
2
0
1
C
C
F
-F
6
E
4
1
C
C
F
-F
5
A
8
1
C
C
F
-F
4
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K