Fréttablaðið - 06.05.2017, Síða 65

Fréttablaðið - 06.05.2017, Síða 65
Starf vélamanns hjá þjónustustöðinni á Sauðárkrók er laust til umsóknar. Um 100% starf er að ræða. Starfssvið • Viðhald, þjónusta og nýbyggingar vega á starfssvæði Vegagerðarinnar á Sauðárkrók • Ýmis vinna í starfsstöð Sauðárkrók. Menntunar- og hæfniskröfur • Almennt grunnnám • Almenn ökuréttindi, meirapróf er æskilegt • Vinnuvélaréttindi • Reynsla af ámóta störfum æskileg • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Góðir samstarfshæfileikar Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við mannauðsstefnu Vegagerðari- nar eru konur með umbeðnar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og Starfsgreinasambands Íslands. Umsóknarfrestur er til 22.maí 2017. Umsóknir berist til Vegagerðarinnar á netfang starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Víglundur Rúnar Pétursson hjá Vegagerðinni á Sauðárkrók í síma 522-1762 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vélamaður Sauðárkróki Gerðaskóli auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra Staða aðstoðarskólastjóra við Gerðaskóla í Garði er laus til umsóknar. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2017. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af metnaði og dugnaði með virðingu og ánægju að leiðarljósi. Markmið og verkefni • Fagleg forysta • Stjórnun, ábyrgð á daglegri starfsemi sem staðgengill skólastjóra í forföllum hans • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Aðkoma að ráðningum, mannauðsstjórnun og vinnutilhögun • Þekking og góður vilji til að leiða samstarf skólasam félagsins út frá skólastefnu sveitarfélagsins og gagnvart samstarfsverkefnum/samningum sem skólinn á við aðrar stofnanir Menntun, færni og eiginleikar • Grunnskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 12. gr. • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg • Reynsla af skipulagi og stjórnun kostur • Mjög góð færni í samskiptum og góð meðmæli þar um • Hvetjandi og góð fyrirmynd Umsóknarfrestur er til 18. maí. Umsóknir, ásamt ferilskrá og upplýsingum um umsagnaraðila berist á netfangið johann@gerdaskoli.is eða ragnhildur@gerdaskoli.is Heimasíða skólans er gerdaskoli.is og sími 422 7020 Nánari upplýsingar veitir Jóhann Geirdal skólastjóri s. 898 4808 Gerðaskóli er rúmlega 200 barna skóli í Sveitarfélaginu Garði. Þar búa rúm 1500 íbúa. Nánari upplýsingar um Garð er að finna á heimasíðunni www.svgardur.is Gildi skólasamfélagsins í Garði eru: Árangur, virðing, gleði, leikur, sköpun, ábyrgð. Staða leikskólastjóra við leikskólann Kirkjuból í Garðabæ er laus til umsóknar. Leikskólinn er þriggja deilda og vinnur samkvæmt áherslum fjölgreindakenninga Howards Gardner. Einkunnarorð leikskólans eru virðing, vinátta og væntumþykja. Leitað er að leikskólastjóra til að leiða skólastarfið í samvinnu við starfsfólk, foreldra og börn. Leikskólastjóri tekur einnig þátt í að móta skólasamfélag Garðabæjar með uppbyggilegum og framsýnum hætti í samvinnu við skólaskrifstofu Garðabæjar. Helstu verkefni: • Að vera faglegur leiðtogi • Að bera faglega og rekstrarlega ábyrgð á starfi leikskólans, stjórna daglegri starfsemi hans og hafa forgöngu um mótun og framgang stefnu leikskólans • Að vinna náið með starfsfólki að því að skapa frjótt námsumhverfi þar sem vellíðan er tryggð og styrkleikar hvers og eins fá að njóta sín Menntunar og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi æskileg • Reynsla af stjórnun og rekstri • Áhugi og reynsla í að leiða þróunarstarf • Góðir skipulagshæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða í skólastarfi • Sveigjanleiki og framsýni • Hæfni í samskiptum Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun ásamt reynslu hans sem stjórnanda og þeim verkefnum sem hann hefur unnið að og lýsa færni hans til að sinna starfi leikskólastjóra. Umsækjandi þarf einnig að skila greinargerð með hugmyndum sínum um starfið og hvernig hann sér Kirkjuból þróast í skólasamfélagi Garðabæjar undir sinni stjórn. Staðan er laus frá 1. ágúst 2017. Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2017. Nánari upplýsingar um starfið veita Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri, netfang halldorapet@gardabaer.is eða í síma 5258500 og Margrét Björk Svavarsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, netfang margretsv@gardabaer.is eða í síma 5258500. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags stjórnenda í leikskólum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsækjendur eru beðnir að sækja um rafrænt á ráðningavef Garðabæjar www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS LAUS STAÐA LEIKSKÓLASTJÓRA Á KIRKJUBÓLI Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • Sími 525 6700 • mos@mos.is • www.mos.is VIRÐING • JÁKVÆÐNI • FRAMSÆKNI • UMHYGGJA Umsóknarfrestur er til og með 19. maí 2017. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið hlad@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sveinbjörg Davíðsdóttir, leikskólastjóri Hlaðhamra eða María Birna aðstoðarleikskólastjóri í símum 566-6351 eða 661-9581. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Leikskólinn Hlaðhamrar leitar að deildarstjóra LEIKSKÓLINN HLAÐHAMRAR Í MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR EFTIR DEILDARSTJÓRA Á ELSTU DEILD LEIKSKÓLANS. Hlaðhamrar er um 80 barna leikskóli, sem skipt er í 4 deildir. Leikskólinn vinnur í anda „Reggio“ stefnunnar en sú stefna leggur áherslu á gæði í samskiptum og skapandi starf. Fjölbreytt og skemmtilegt starf er unnið með börnunum í fallegu umhverfi leikskólans í nálægð við náttúruna. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur:  Leikskólakennaramenntun.  Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum.  Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður er skilyrði  Starfið krefst mikillar færni í samskiptum  Sjálfstæði, lausnamiðuð hugsun og skipulögð vinnubrögð. ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 6 . m a í 2 0 1 7 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -E 4 6 0 1 C C F -E 3 2 4 1 C C F -E 1 E 8 1 C C F -E 0 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.