Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 69
Deildarstjóri og kennarar
Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir
að ráða deildarstjóra almennrar kennslu
í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf 1. ágúst 2017.
Deildarstjóri
• er staðgengill skólastjóra.
• vinnur með skólastjóra að daglegri stjórnun og skipulagningu skólastarfsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Kennsluréttindi í grunnskóla.
• Kennslureynsla í grunnskóla.
• Leikni í mannlegum samskiptum og færni í að umgangast börn og unglinga.
• Stjórnunarreynsla æskileg eða framhaldsnám stjórnun.
• Skipulagshæfni, stundvísi og frumkvæði.
• Góð tök á íslenskri tungu í ræðu og riti.
Einnig auglýsum við eftir kennurum frá og með
næsta skólaári í eftirtaldar stöður,
• 100% kennara í umsjón / íþróttir
• 100% kennsla í ensku / samfélagsfræði
Gleði – samvinna – sjálfstæði eru einkunnarorð
skólans og þurfa umsækjendur að vera tilbúnir að
vinna með okkur í að efla starfið í þeim anda enn
frekar.
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ Skólastjórafélags Íslands.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind
Axelsdóttir skólastjóri í síma 433 8179 eða 895-3828,
berglind@stykk.is
Skriflegum umsóknum skal skilað til skólastjóra
ásamt ferilskrá fyrir 15. maí 2017.
SPORTS DIRECT LEITAR
AF GÓÐU FÓLKI
Í HLUTASTARF OG FULLT STARF.
SANNGJÖRN LAUN OG VEGLEGIR SÖLUBÓNUSAR
Í BOÐI FYRIR ÖFLUGT FÓLK
SÆKTU UM Á SPORTSDIRECT.RADA.IS EÐA Í VERSLUNINNI
VINNUTÍMI ER EFTIR SAMKOMULAGI EN ER Í SAMRÆMI
VIÐ OPNUNARTÍMA VERSLUNARINNAR.
HÆFNISKRÖFUR:
• ÞJÓNUSTULUND
• STUNDVÍSI
• SKIPULAGNI
• SAMSKIPTAHÆFNI
VILT ÞÚ VINN
A Í STÆRSTU
ÍÞRÓTTAVÖR
UVERSLUN L
ANDSINS?
bmvalla.is
Umsækjendur sendi umsókn ásamt ferilskrá á netfangið asbjorn@bmvalla.is.
Spennandi störf hjá BM Vallá
Sölumaður í söludeild við
Breiðhöfða
SUMARSTARF
• Skemmtilegt og kre andi sölustarf í fallegu umhverfi.
• Helstu verkefni: Sala á hellum og garðeiningum,
tilboðsgerð og ráðgjöf til viðskiptavina.
• Viðkomandi þarf að hafa þjónustulund og áhuga
á sölumennsku.
Bílstjóri á vörubíl í útkeyrslu
á hellum og smáeiningum
SUMARSTARF/HEILSÁRSSTARF
• Starfið snýr að útkeyrslu á hellum og smáeiningum
á höfuðborgarsvæðinu.
• Umsækjandi þarf að hafa C-réttindi og það er kostur
ef umsækjandi er með CE-réttindi eða hefur reynslu
af því að vinna á krana.
• Viðkomandi þarf að vera reglusamur, stundvís og
duglegur til starfa.
• Vinnutími er frá kl. 08:00—18:00, en oft er mikið að
gera yfir álagstímabil. Unnið er samkvæmt bónuskerfi.
Lagerstarfsmaður á hellu- og
smáeiningalager á Breiðhöfða
SUMARSTARF/HEILSÁRSSTARF
• Æskilegt er að umsækjandi sé með reynslu og réttindi
á lyftara (J).
• Viðkomandi þarf að vera reglusamur, stundvís og
duglegur til starfa.
• Vinnutími er frá kl. 08:00–18:00, en oft er mikið að
gera yfir álagstímabil. Unnið er samkvæmt bónuskerfi.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 6 . m a í 2 0 1 7
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
F
-C
B
B
0
1
C
C
F
-C
A
7
4
1
C
C
F
-C
9
3
8
1
C
C
F
-C
7
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K