Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 71
Heimsferðir leita að drífandi einstaklingi með mikla færni í mannlegum samskiptum
í starf þjónustustjóra.
Markmið Heimsferða er að veita áreiðanlega og framúrskarandi þjónustu ásamt því að stuðla
að jákvæðri upplifun farþega sem ferðast með fyrirtækinu. Heimsferðir voru stofnaðar árið 1992
og fagna því 25 ára afmæli á árinu. Heimsferðir eru stærsta ferðaskrifstofa landins með um
30 starfsmenn, bæði á Íslandi og á áfangastöðum fyrirtækisins erlendis.
Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn á starf@heimsferdir.is
Umsóknarfrestur er til og með 19. maí 2017. Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað.
Hæfniskröfur
• Starfsreynsla eða menntun á sviði ferðamála
• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund
• Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• Hæfni til að vinna undir álagi og áreiti
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Helstu verkefni
• Dagleg umsjón með sölusal
• Upplýsinga- og endurgjöf til viðskiptavina
• Umsjón með bókunarkerfum
• Gerð verkferla og eftirfylgni
• Umsjón með vörulýsingum
• Samskipti við flugfélög og fararstjóra
• Þátttaka í mótun og framkvæmd þjónustustefnu
ÞJÓNUSTUSTJÓRI
Við leitum að framtíðastjórnendum á
veitingastaðina okkar. Fólki sem er fært í
samskiptum, býr yfir leiðtogahæfileikum,
er sveigjanlegt og tilbúið að vinna undir
álagi.
Ef heilsa og hollusta er þitt Gló, þú ert 25
ára eða eldri, býrð yfir hreinskilni, forvitni,
kærleika og hefur gott vald á bæði íslensku
og ensku gætir þú fallið vel í hópinn.
Sendu umsókn með ferilskrá og kynningar-
bréfi á saeunn@glo.is. Sæunn I. Marinós-
dóttir veitir allar nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur til 15. maí.
Gló er ekki bara eitt framsæknasta
matvælafyrirtæki landsins, við erum
fjölskylda og lífsstíll. Við leggjum mikla
áherslu á að gestir okkar fái afbragðs
þjónustu og njóti matarins og þar gætir
þú skipt miklu máli.
ERT ÞÚ
GLÓANDI
LEIÐTOGI?
0
6
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
C
F
-D
F
7
0
1
C
C
F
-D
E
3
4
1
C
C
F
-D
C
F
8
1
C
C
F
-D
B
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
3
6
s
_
5
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K