Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 72

Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 72
 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Lausar stöður hjá leik- og grunnskóla Blönduósbæjar Leikskólinn Við Leikskólann Barnabæ eru lausar til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra í 100 % stöðu og sérkennslustjóra í 50 % stöðu frá 1. september 2017. Störfin eru samkvæmt starfslýsingum í kjarasamning- um Kennarasambands Íslands. Barnabær er fjögurra deilda leikskóli með 55 nem- endum og eru börnin frá 8 mánaða aldri til 6 ára aldurs á aldursskiptum deildum. Á vef leikskólans http://www.leikskolinn.is/barnabaer/ er að finna fréttir úr starfi skólans og ýmsar nauðsynlegar upplýsingar. Grunnskólinn Við Blönduskóla eru lausar til umsóknar kennar- astöður frá 1. ágúst 2017. Um er að ræða þrjár stöður umsjónarkennara á öllum aldursstigum skólans. Almenna kennslu á yngsta- og miðstigi, heimilisfræði og dönsku.Til afleysinga í eitt skólaár, frá 1. ágúst 2017, er stærðfræði á unglingastigi, náttúrufræði á mið- og unglingastigi, enska og textílmennt. Í Blönduskóla eru um 130 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólaárið 2017 - 2018 hefst innleiðing nýrrar læsis- stefnu og stærðfræðistefnu auk áframhaldandi vinnu við nýtt námsmat. Skólinn er að festa í sessi náms- og kennsluaðferðir sem tengjast Orð af orði. Á vef skólans www.blonduskoli.is er að finna fréttir úr starfi skólans og ýmsar nauðsynlegar upplýsingar. Hæfniskröfur: • Barnabær - Leyfisbréf til að nota starfsheitið leik- skólakennari. Reynsla af stjórnun og sérkennslu- störfum æskileg. • Blönduskóli – Leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari, æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla með einstakling smiðaðar áherslur. • Góð samskiptafærni. • Góð tölvukunnátta. • Góðir skipulagshæfileikar. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og faglegur metnaður. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. og skal umsókn skilað með ferilskrá til: leikskóla á netfang Jóhönnu G. Jónasdóttur, leik- skólastjóra, johanna@blonduos.is (frekari upplýsingar í síma 452-4530) og grunnskóla á netfang Þórhöllu Guðbjartsdóttur, skólastjóra: thorhalla@blonduskoli.is (frekari up- plýsingar í síma 452-4147). Blönduós er bær í alfaraleið, með allri helstu þjónustu og fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum. kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Deildarstjóri í Austurkór · Leikskólakennari í Austurkór · Sérkennari í Austurkór · Sérgreinastjóri í Austurkór · Deildarstjóri í Baug · Leikskólasérkennari í Baug Grunnskólar · Sérkennari í Álfhólsskóla · Sérkennari fyrir einhverfa í Álfhólsskóla · Kennari á yngsta stig í Álfhólsskóla · Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla · Íþróttakennari í Álfhólsskóla · Deildarstjóri miðstigs í Kársnesskóla · Ritari í Kársnesskóla · Sérkennari í Kársnesskóla · Stærðfræðikennari í Kársnesskóla Velferðasvið · Starfsfólk í liðveislu · Teymisstjóri stuðningsþjónustu Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Fjölbreytt og spennandi störf í skólum Fjarðabyggðar Grunnskólar Nesskóli, Neskaupstað · Umsjónarkennari á mið- eða unglingastig Grunnskólinn á Eskirði · Umsjónarkennari á mið- eða unglingastig · Þroskaþjál Grunnskóli Reyðararðar · Grunnskólakennari · Forstöðumaður í skólasel · Stuðningsfulltrúi Grunnskóli Fáskrúðsarðar · Grunnskólakennari á yngsta stig · Stuðningsfulltrúi á unglingastig Stöðvararðarskóli · Grunnskólakennari í almenna kennslu Náms- og starfsráðgja í Grunnskóla Fjarðabyggðar Leikskólar Eyrarvellir, Neskaupstað · Deildarstjóri · Leikskólakennarar Dalborg, Eskirði · Deildarstjórar · Leikskólakennarar · Iðjuþjál/þroskaþjál Lyngholt, Reyðarrði · Deildarstjórar · Leikskólakennarar · Iðjuþjál/Þroskaþjál · Matráður Kæribær, Fáskrúðsrði · Deildarstjóri/leikskólakennari Stöðvararðarskóli · Leikskólakennari Tónlistarskólar Tónlistarskóli Fáskrúðsarðar og Stöðvararðar · Fjölhæfur tónlistarkennari Frekari upplýsingar um störn má nna á ardabyggd.is undir Laus störf F Mj Leikskólastjóri Leikskólans Sólvalla Grundarfjarðarbær auglýsir starf skólastjóra Leikskólans Sól- valla laust til umsóknar. Leikskólastjóri ber fag- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og ber ábyrgð á að framfylgja skólastefnu í samstarfi við skólanefnd og bæjarstjórn. Leitað er að einstakl- ingi sem hefur skýra sýn í skólamálum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og kennslureynsla er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er æskileg • Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags stjórnenda á leikskólum. Farið er fram á að umsækjendur hafi hreint sakarvottorð. Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug R. Sævarsdóttir, skrif- stofustjóri, í síma 430 8500 eða með því að senda fyrirspurnir á sigurlaug@grundarfjordur.is. Umsóknir sendist á framangreint netfang. Umsóknum um starfið skal fylgja greinargott yfirlit yfir menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem umsækjandi telur máli skipta. Ráðið er í starfið frá 1. ágúst nk. Með vísan til laga um jafnan rétt kynjanna eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 28. maí 2017. Smiðir óskast Stólpi ehf. er traust og rótgróið fyrirtæki sem býður gott starfsumhverfi og sinnir fjölbreyttum verkefnum. Við leitum að smiðum með reynslu, helst á aldrinum 35-50 ára,til framtíðarstarfa. Einnig kemur til greina að ráða samsett teymi. Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti (fridrik@stolpiehf.is) eða í síma 824 6166 Sölumaður á fasteignamiðlun Við leitum að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á við spennandi sölumannsstarf og getur hafið störf strax. Ef þú ert vel skipulagður, hefur góða framkomu og ert lausnarsinnaður þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Árangurstengd laun. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@frett.is merkt ,,Sölumaður fasteigna – 1903“ 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -E 4 6 0 1 C C F -E 3 2 4 1 C C F -E 1 E 8 1 C C F -E 0 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.