Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 75

Fréttablaðið - 06.05.2017, Page 75
FRAMLEIÐSLUSTARFSMAÐUR Helstu verkefni: Eftirlit með rekstri verksmiðju. Viðhald véla- og tækjabúnaðar. Prófanir á kerfum og búnaði verksmiðju, og framkvæmd verk- og gæðaferla. Sýnatökur, áfyllingar og afhending eldsneytis. Hæfnikröfur: Menntun sem nýtist við stjórnun vél– og rafbúnaðar.  Reynsla af viðhaldi véla -og/eða rafbúnaðar Rík öryggisvitund Færni í að tileinka sér nýja hluti Jákvætt hugarfar og hæfileikar í mannlegum samskiptum Metnaður í starfi og vönduð vinnubrögð Góð enskukunnátta skilyrði Reynsla af störfum í framleiðsluumhverfi kostur. Carbon Recycling International Photo Caption Erum við að leita af þér? Carbon Recycling International óskar eftir að ráða starfsmann í verksmiðju,í Svartsengi, sem framleiðir endurnýjanlegt eldsneyti (metanól). Um er að ræða vaktavinnu og búseta á Suðurnesjum eða nágrenni er kostur. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 21. maí. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu félagsins: http://cri.is/careers/ Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Gerðaskóli auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra Staða aðstoðarskólastjóra við Gerðaskóla í Garði er laus til umsóknar. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2017. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af metnaði og dugnaði með virðingu og ánægju að leiðarljósi. Markmið og verkefni • Fagleg forysta • Stjórnun, ábyrgð á daglegri starfsemi sem staðgengill skólastjóra í forföllum hans • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Aðkoma að ráðningum, mannauðsstjórnun og vinnutilhögun • Þekking og góður vilji til að leiða samstarf skólasam félagsins út frá skólastefnu sveitarfélagsins og gagnvart samstarfsverkefnum/samningum sem skólinn á við aðrar stofnanir Menntun, færni og eiginleikar • Grunnskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 12. gr. • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg • Reynsla af skipulagi og stjórnun kostur • Mjög góð færni í samskiptum og góð meðmæli þar um • Hvetjandi og góð fyrirmynd Umsóknarfrestur er til 18. maí. Umsóknir, ásamt ferilskrá og upplýsingum um umsagnaraðila berist á netfangið johann@gerdaskoli.is eða ragnhildur@gerdaskoli.is Heimasíða skólans er gerdaskoli.is og sími 422 7020 Nánari upplýsingar veitir Jóhann Geirdal skólastjóri s. 898 4808 Gerðaskóli er rúmlega 200 barna skóli í Sveitarfélaginu Garði. Þar búa rúm 1500 íbúa. Nánari upplýsingar um Garð er að finna á heimasíðunni www.svgardur.is Gildi skólasamfélagsins í Garði eru: Árangur, virðing, gleði, leikur, sköpun, ábyrgð. ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 6 . m a í 2 0 1 7 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C F -F 8 2 0 1 C C F -F 6 E 4 1 C C F -F 5 A 8 1 C C F -F 4 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.