Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 93
ÓMISSANDI FERÐAFÉLAGI 171 Ísland: Áfangastaðir í alfaraleið er stóra systir hinna gríðarvinsælu 101 Ísland og 155 Ísland, verulega endurskoðuð og aukin. Þetta er stórskemmtileg, fróðleg og gagnleg ferðahandbók. PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON er landskunnur fararstjóri, útivistar- maður og ferðabókahöfundur. NÝ www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39 Áður en haldið er af stað í ferðalag er að mörgu að huga. Skynsam- legt er að kaupa ferðatryggingu og taka myndir eða afrit af öllum mikilvægum gögnum eins og vegabréfi ef það skyldi týnast. Vegabréf, lyf, aukabatterí fyrir myndavélina, aukahleðslutæki fyrir símann og sólarvörn ætti allt að vera í handfarangri. Auk þessi er ráð að setja aukanærföt og sokka í handfarangurinn ef töskurnar skyldu ekki skila sér á réttum tíma. Auðvitað er vel hægt að kaupa nýtt en með þessu móti sparast tími og peningar. Þar sem oftast þarf að borga fyrir hverja tösku er gott að skipuleggja vel hverju pakkað er niður og hafa í huga að velja saman þægileg föt sem passa vel saman og auðvelt er að þvo. Þegar á áfanga- stað er komið er sniðugt að spyrja innlenda hvaða veitingastað þeir mæli með, hvar sé hagstætt að versla og hvar bestu kaffihúsin eru. Gott að muna fyrir fríið Ferðafélag Íslands stendur fyrir morgungöngum alla næstu viku, 8. til 12. maí. Gengið verður á fjöll í nágrenni Reykjavíkur klukkan sex að morgni og til baka fyrir klukkan 9. Þetta er 13. árið í röð sem FÍ stendur fyrir morgungöngum sem hafa átt miklum vinsældum að fagna. Fararstjórar eru Páll Guð- mundsson og Auður Kjartansdóttir en þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir. Mánudagur: Helgafell ofan Hafnar- fjarðar. Gangan hefst við Kaldársel. Þriðjudagur: Reykjaborg. Gangan hefst við bílastæði norðaustan við Hafravatn. Miðvikudagur: Haukadalsfjöll. Gangan hefst við neðan við Hrafn- hóla. Fimmtudagur: Vífilsfell við Sand- skeið. Gangan hefst við malar- námur við rætur fjallsins. Föstudagur: Úlfarsfell. Gangan hefst við bílastæði skógræktar við Vesturlandsveg. Morgungöngur alla vikuna Flestir kannast líklega við þá tilfinningu þegar fólk stendur of nálægt og ryðst þannig inn í persónulegt rými viðkomandi. Ný rannsókn sýnir að hugmyndir fólks um persónulegt rými fari að stórum hluta eftir þjóðerni. Rannsóknin bar heitið „Preferred Interpersonal Differences: A Global Comparison“ og birtist í tímaritinu Journal of Cross-Cultural Psychology. Rætt var við 8.943 þátttakendur frá 42 löndum til að finna út hversu nálægt þeir gætu verið annarri manneskju án þess að þykja það óþægi- legt. Niðurstöðurnar voru afar mismunandi eftir þjóðerni fólks. Þannig virtust Rúmenar meta sitt persónulega rými mest en Argentínu- menn minnst. Persónulegt rými misjafnt eftir þjóðerni Listi yfir þjóðir með lítið persónulegt rými Argentínumenn - 77 cm Búlgarar - 81 cm Úkraínumenn - 86 cm Austurríkismenn - 88 cm Slóvakar - 89 cm Rússar - 89 cm Grikkir - 91 cm Listi yfir þjóðir sem vilja mikið persónulegt rými Rúmenar - 140 cm Ungverjar - 131 cm Sádi-Arabar - 127 cm Tyrkir - 123 cm Úgandamenn - 122 cm Pakistanar - 120 cm Eistar - 118 cm KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 6 . m A í 2 0 1 7 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C F -C 6 C 0 1 C C F -C 5 8 4 1 C C F -C 4 4 8 1 C C F -C 3 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.