Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.05.2017, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 06.05.2017, Qupperneq 108
Krossgáta Þrautir 3 4 8 1 5 7 2 6 9 7 6 9 4 2 8 5 1 3 1 2 5 6 3 9 4 7 8 2 3 6 5 4 1 8 9 7 8 5 7 2 9 3 6 4 1 9 1 4 7 8 6 3 2 5 4 9 2 3 1 5 7 8 6 6 8 3 9 7 2 1 5 4 5 7 1 8 6 4 9 3 2 3 5 1 4 6 7 2 9 8 2 6 7 5 9 8 4 1 3 8 9 4 1 2 3 5 6 7 4 8 3 6 5 9 7 2 1 5 7 6 2 3 1 9 8 4 9 1 2 7 8 4 6 3 5 6 4 9 3 1 5 8 7 2 7 3 8 9 4 2 1 5 6 1 2 5 8 7 6 3 4 9 4 1 2 8 6 5 9 7 3 5 8 9 7 1 3 2 4 6 6 3 7 4 9 2 8 1 5 9 4 6 2 5 7 1 3 8 2 7 8 9 3 1 6 5 4 1 5 3 6 8 4 7 9 2 7 9 4 5 2 8 3 6 1 3 2 5 1 7 6 4 8 9 8 6 1 3 4 9 5 2 7 Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt upp birtist mubla sem þarf að vera til á öllum betri (krossgátu)heimilum. Sendið lausnar- orðið í síðasta lagi 28. apríl næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „22. apríl“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni andar- tak eilífðar eftir Paul Kalanithi frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var svanhildur Hermannsdóttir, akureyri. Lausnarorð síðustu viku var s i l f u r s K e i ð Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Norður ÁD96 K ÁDG86 D102 Vestur 87 Á9876 - ÁKG975 Austur K10543 D106432 102 - Suður G2 G K97543 8643 MIKIL SAMLEGA Sum spil eru með fjörugri skiptingu en önnur og þegar samlega er mikil, standa oft stórir samningar á tiltölulega fáa punkta. Eitt slíkt spil leit dagsins ljós í þriðju umferð úrslita Ís- landsmótsins í sveitakeppni. Spilið var spilað á 12 borðum. Í spili 7 áttu AV mikla samlegu í hjartalitnum enda var lokasamningurinn í þeim lit á öllum borðum nema einu (5 tíglar doblaðir í NS), frá 4 og upp í 6 hjörtu. Svo sérkennilega vildi til að það stóðu 6 hjörtu í AV þó að punktar þeirra væru aðeins 17. Toppinn í AV fengu þeir sem spiluðu 6 hjörtu dobluð og stóðu þau með yfirslag þegar þeir hittu í hjartað (1-1 lega). Þeir voru þvingaðir til að finna laufleguna og hentu 5 spöðum í frían lauflit. Suður var gjafari og allir á hættu í þessu spili: Þrír létu sér nægja að spila 4 . Sex sögðu sig upp í 5 og var sá samn- ingur doblaður í 4 tilfellum. Tveir AV- spilaranna sögðu sig alla leið upp í 6 og var sá samningur bara doblaður í öðru tilfellinu. Allir sagnhafar fengu 13 slagi í hjartasamning, nema í því tilfelli þegar 6 hjörtu voru spiluð ódobluð. Þá tök vörnin einn slag á spaðaás. Að spila geimsamning í hjarta ódoblaðan og standa sjö (710) gaf stóra mínus- tölu í þessu tilfelli (74 stig). Fyrir að standa 6 hjörtu dobluð með yfirslag fengust 147 stig í plús. 288 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46   létt miðlungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson ## L A U S N N A G L A B A N D V Í F H Ó Á U F L Y F I R B U R Ð U N U M L A N D S P R Ó F R Ú Í L A Æ N E A L Ú Ð R A S V E I T I R G U L L G E N G I I F E Ð K R Ö J G N S T J Ó R N S A M A A U Ð F A R I N N A Ö S L Ð P Í Æ E I T U R L I L J A N N A S P I L U Ð U M K D U N Á R S N E L D A M A N N D M S I G U R I N N R A S I T U R F N Á D R Æ T T I N U M M L I N G E R Ð U S E O A U S A N N U A R F A S L A K A R N Ó N Æ M R A R A G K T U R N A S F Ó B A R F L U G U N A Á U Á M I N N I R V R R S Í Ð U R R N I A A E I N R I T I L A L G E N G U S T N A R A S K A R U N Ð N A F N O R Ð A T G S I L F U R S K E I Ð Indverska stúlkan Ramesh Babu Vaishali (2.259) átti leik gegn stórmeistaranum Eugene Perelshteyn (2.509) á GAMMA Reykjavíkurskák- mótinu. Hvítur á leik 40. Rxe5! Hxg4 (40. … dxe5 41. Hh3#). 41. Rxg4+ og sú indverska vann skákina nokkuð örugglega. Vaishali er systir Pragganandhaa sem sló í gegn á mótinu. Systirin er einnig afar efnileg. www.skak.is: Landsmótið í gangi. Lárétt 1 Heyra má hljóðstafi steinsins (14) 10 Stanslausar grillur og órar um ofn (7) 11 Nafn læknisdóms er einsog það hafi verið skrifað með óæðri endanum (6) 13 Skyndileg minnkun á úthaldi kallar á mál- fræðihugtak (7) 14 Segjum bless við bjána með viðeigandi veifum (10) 15 Rit um afturgöngu fastakúnna eru mín (10) 16 Drap gaur til að sauma skip (9) 17 Bjarg eftir óreiðu er sem þrítugur hamar (12) 20 Vil að fólk takmarki notkun betri höfuð- fata (10) 25 Þetta reif var mikið fjör en samt sjokk (7) 26 Borðaðir himneskt fæði meðal sjafna (8) 27 Um hann flækist og alltaf að baula (7) 31 Skaði skeldýrs er illkynja andskoti (9) 32 Stuttur góðviðriskafli orsakar skyndisótt (8) 33 Og doktorinn kýs slakandi veiðar (4) 34 Dregnar niður, enda guggnar mjög (10) 35 Aðspurð keyrir hún þangað sem hún lærir allt (8) 36 Enn fer ég til endans, bakendans (13) 40 Legbarn mun setja allt í uppnám (7) 44 Læknakar flækist í krókana (8) 45 Tel stjórnarandstæðinga mótþróagjarnt varnarlið (13) 46 Við róum þá sem við smánum og sundrum (7) Lóðrétt 1 Skjöldur Ugga, Hörpu og fjölskyldu þeirra (9) 2 Hörfa fyrst vegna fyrirboða (9) 3 Kenna sjávarmistrinu um allt (9) 4 Kind fjármuna og fjölgunar mannkyns (9) 5 Draga upp mynd af friði í sinni stofnskrá (8) 6 Komum stjörnu á snúruna með geymslu- þolnum ávöxtum (12) 7 Hlunkur í goluþyt staðinn að söguburði (12) 8 Klára síðustu lykkjuna (11) 9 Leita að hreindýramosa í þursagróðri (11) 12 Sjósalta þá sem heimskastir eru í ruglinu (8) 18 Mestan tíma tekur að þvogla um Matvæla- stofnun (9) 19 Kerfisrif sækja bein úr sjó (9) 21 Hinar örsmáu kvalir eru verstar (9) 22 Langt hungurverkfallið gerir hann örkumla (9) 23 Svona handþvottur er algjört klúður (9) 24 Þessi kengruglaða rotta rak ökumenn vinnuvéla (8) 28 Á við vísindi um orsakir og eðli krankleika (10) 29 Lærisveinn les rit um fiðraðan nafna sinn (10) 30 Er ritið í 29 kannski helgað píslardauðum postulanum? (10) 37 Af raflit og öðru litasulli (5) 38 Þarf maður leyfi til að halda utan um ann- arra manna partí? (5) 39 Arkaði æ sem eðla (5) 40 Svolítill skellur að þú skulir stunda þessa íþrótt (4) 41 Langamma er flestum skruddum frægari (4) 42 Á annan tug manna leystu þessa þraut (4) 43 Smáræði fyrir aðra ruglukolla (4) 7 1 3 9 2 5 8 6 4 2 6 5 7 4 8 3 9 1 8 9 4 3 6 1 5 7 2 9 4 6 5 7 3 1 2 8 5 2 8 1 9 6 4 3 7 1 3 7 2 8 4 9 5 6 6 5 9 8 1 7 2 4 3 3 7 1 4 5 2 6 8 9 4 8 2 6 3 9 7 1 5 6 2 4 7 8 1 3 9 5 5 7 8 3 9 2 1 4 6 3 9 1 5 4 6 7 2 8 7 3 6 4 1 9 5 8 2 8 1 9 2 3 5 4 6 7 2 4 5 6 7 8 9 3 1 4 5 7 8 6 3 2 1 9 9 6 3 1 2 7 8 5 4 1 8 2 9 5 4 6 7 3 6 9 3 2 7 4 8 1 5 8 7 5 3 9 1 6 2 4 1 2 4 5 6 8 3 7 9 5 8 6 7 2 3 9 4 1 9 3 1 6 4 5 7 8 2 2 4 7 8 1 9 5 6 3 7 6 9 4 3 2 1 5 8 3 5 2 1 8 7 4 9 6 4 1 8 9 5 6 2 3 7 6 . m a í 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r52 H e l g i n ∙ f r é t t a B l a ð i ð 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -A 4 3 0 1 C C F -A 2 F 4 1 C C F -A 1 B 8 1 C C F -A 0 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.