Fréttablaðið - 06.05.2017, Síða 117

Fréttablaðið - 06.05.2017, Síða 117
TónlisT Viðburðastjórinn eftir Mozart HHHHH iðnó þriðjudaginn 2. maí Leikstjórn og -gerð: Bjarni Thor Kristinsson. Leikendur: Fjóla Kristín Nikulás- dóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Snorri Wium og Bjarni Thor Kristinsson. Píanóleikari: Matthildur Anna Gísladóttir. Óperur Mozarts eru með þeim skemmtilegustu. Laglínurnar eru himneskar og söguþráðurinn villtur. Óperurnar hafa oft verið á dagskránni hér. Þó man ég ekki eftir að hafa séð Viðburðastjórann (Der Schauspieldirektor), sem var sett upp á þriðjudagskvöldið í Iðnó. Þetta er líka örópera, hún tekur ekki nema um hálftíma í flutningi. Óperan var samin fyrir hádegis- verð hjá keisaranum Jósef II. í Schönbrunn. Hún sýnir samkeppni tveggja söngkvenna (Lilju Guð- mundsdóttur og Fjólu Kristínar Nikulásdóttur) í spaugilegu ljósi. Það á að ráða þær til að syngja opinberlega. Viðburðastjórinn (Snorri Wium) vill í fyrstu eitthvað skemmtilegt, ekki bara leiðinda óperugaul. En smám saman heillast hann af fegurð og söng kvennanna, og fer að syngja sjálfur. Loks tekur Bjarni Thor Kristinsson undir, en hann leikur aukahlutverk. Sýningin var sett upp í tilefni þess að hann varð fimmtugur á frumsýningar- daginn. Hann leikstýrði óperunni, þýddi textann og samdi leikgerð- ina. Það eru góðar fréttir og slæmar fréttir af sýningunni. Frammistaða söngkvennanna og píanóleikarans, Matthildar Önnu Gísladóttur, eru slæmu fréttirnar. Segjast verður eins og er að hún var ekkert til að hrópa húrra fyrir. Ég hef hingað til heyrt Matthildi leika prýðilega og það er því ljóst að hún er flottur píanóleikari. En forleikurinn sem hún spilaði var ekki nægilega nákvæmur. Hröð tónahlaup voru ójöfn og flaustursleg. Í heild virkaði píanóleikurinn stirður, það var eins og Matthildur ætti í töluverðum vandræðum með tæknilegar hliðar hans. Fyrir bragðið skilaði inntak tónlistarinnar sér ekki nægilega vel. Söngurinn var líka býsna mis- jafn. Lilja Guðmundsdóttir söng að vísu af tilþrifum og það var við- eigandi kraftur í túlkun hennar. Röddin sjálf var hins vegar ansi hörð, sem má e.t.v. skrifa á afleitan hljómburðinn í Iðnó, en þar er engin endurómun. Fjóla Kristín, sem kom fram í óperunni Baldursbrá eftir Gunn- stein Ólafsson, var töluvert síðri. Í Baldursbrá var rödd hennar nokk- uð veikburða, og þó merkja megi framför síðan þá var söngurinn nú ekki sérlega sannfærandi. Röddin er enn fremur máttlítil og því er ljóst að Fjóla þarf að bæta sig ef hún ætlar að ná langt á óperu- sviðinu. Það eru aftur á móti góðar fréttir af söng karlanna. Snorri Wium er sjóaður óperusöngvari og stóð sig ágætlega. Leikurinn var  reyndar óöruggur, en söngurinn var fallegur og sótti í sig veðrið eftir því sem á leið. Bjarni Thor var síðan með allt á hreinu í lok óperunnar og söng Vildi annað en óperugaul „Bjarni Thor var síðan með allt á hreinu í lok óperunnar og söng af miklum þrótti,“ segir í dómnum. FréTTaBLaðið/Eyþór Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–15 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA VERDENS GANG Hægt er að fá allar bækurnar saman í pakka: Bíður Torunnar betra líf á Neshov-býlinu – og verða henni fyrirgefin svikin forðum? NÝ KOMIN AFTUR Berlínaraspirnar kuðungakrabbarnir Á grænum grundum ævinlega fyrirgefið „Rosalega var gaman að endurnýja kynnin við vel skapaðar persónur Ragde ... Ég féll strax á fyrstu blaðsíðu.“ LITTERATURSIDEN.DK af miklum þrótti. Enn betri fréttir eru af húmornum í sýningunni, sem var í ærslafengnum revíustíl. Margt var svo fyndið að fólk veltist um af hlátri, og þá skiptu hnökrar minna máli en ella. Það er þó ekki hægt að líta alveg fram hjá þeim, þetta var opinber sýning og þá þarf allt að vera í lagi. Verst að svo var ekki. Jónas Sen niðursTaða: Fyndin sýning sem leið fyrir tæknilega vankanta. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is M e n n i n g ∙ F r É T T a B l a ð i ð 61l a u g a r D a g u r 6 . M a í 2 0 1 7 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C F -4 B 5 0 1 C C F -4 A 1 4 1 C C F -4 8 D 8 1 C C F -4 7 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.