Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 118

Fréttablaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 118
fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18 og stendur til 21. maí. Titill sýningarinnar er sóttur til Senegal en Gyðjan, Mame Coumba Bang er verndari vatnsins í Saint Louis, þar sem Guðrún dvaldi á vinnustofu um tveggja mánaða skeið. Sýn- ingin samanstendur af innsetningu ásamt myndbandi og teikningum, þar sem Senegaláin, Atlantshafið, hvít fórn og bláar plastflöskur eru í öndvegi. Hvað? Lokadagur á Fuglar og fantasíur Hvenær? 10.00 Hvar? Gallerí Fold Sýningu Ernu Guðmarsdóttur, Fuglar og fantasíur, í Skotinu í Galleríi Fold lýkur í dag. Á sýningunni getur að líta nýjustu verk Ernu þar sem efniviðurinn er sóttur í margbreytilegan og lit- ríkan heim fuglanna. Hvað? Málverkasýningin Ömmurnar Hvenær? 14.30 Hvar? Húsnæði Ásatrúarfélagsins Anna Leif Elídóttir opnar mál- verkasýningu í húsnæði Ása- trúarfélagsins, Síðumúla 15. Ömmurnar eru myndverk sem Anna Leif málaði af nokkrum for- mæðrum sínum sem fæddar voru á tímabilinu 1874-1923, og fleiri skyldum konum. Með myndunum fylgir saga hverrar þessara kvenna, en þær áttu mjög ólíka daga um ævina. Hvað? Einkasýning Guðnýjar Rósu Hvenær? 16.00 Hvar? Hverfisgallerí Guðný Rósa Ingimarsdóttir opnar aðra einkasýningu sína og ber sýn- ingin yfirskrift þagnarmerkisins í tónlist. Guðný Rósa Ingimarsdóttir hefur frá upphafi byggt verk sín upp á endurtekningu, ákveðnum persónulegum takti sem hefur verið vísun í minningar um gjörninga framkvæmda í einveru á vinnustofu listakonunnar – eins konar fryst augnablik. Tónlist Hvað? Wacken Metal Battle á Íslandi Hvenær? 19.00 Hvar? Húrra Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle verður haldin 6. maí á tónleikastaðnum Húrra í Reykja- vík. Headliner kvöldsins er hljóm- sveitin Auðn. Í ár keppa 6 sveitir í úrslitum og mun 14 manna alþjóð- leg dómnefnd ásamt áhorfendum velja eina af þeim til þess að spila fyrir Íslands hönd á stærstu þunga- rokkshátíð heims, Wacken Open Air, í sumar. Hvað? Sing-along stemning Hvenær? 22.00 Hvar? Græni hatturinn Guðrún Árný heldur uppi sing- meðal þeirra sem munu selja af sér spjarirnar á þessum fatamarkaði. Sýningar Hvað? Mame Coumba Bang Hvenær? 16.00 Hvar? Grafíksalurinn, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 Guðrún Öyahals myndlistar- maður opnar sýningu sem er opin MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 950 SÝND KL. 1:45 SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D SÝND Í 2D SÝND Í 2D Ódýrt í bíó Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS ÁLFABAKKA GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2 - 3 - 5 - 6 - 8 - 10:50 GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 3 - 6 - 9 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D VIP KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 UNFORGETTABLE KL. 8 FAST AND FURIOUS 8 KL. 9 - 10:10 GOING IN STYLE KL. 5:50 - 8 GHOST IN THE SHELL 2D KL. 10:10 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 2:30 - 5:30 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1:50 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:40 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 1 - 2 - 5 - 7:40 - 10:30 GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 3:10 - 6 - 9 UNFORGETTABLE KL. 10:10 STUBBUR STJÓRI ÍSL TAL KL. 1 - 3:40 - 5:50 FAST AND FURIOUS 8 KL. 7:40 - 10:30 GOING IN STYLE KL. 8 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 1 - 4 EGILSHÖLL GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 1:10 - 4 - 7 - 10 GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 GOING IN STYLE KL. 10:40 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 2 - 4:40 - 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 4:40 - 10:10 GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 GOING IN STYLE KL. 8 BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 2 AKUREYRI ÉG MAN ÞIG KL. 5:40 - 8 - 10:15 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 DÝRIN Í HÁLSASKÓGI ÍSL TAL KL. 2 - 3:50 KEFLAVÍK KEYPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á EÐA MEÐ SAMBÍÓ APPINU Chris Pratt Zoe Saldana Dave Bautista Vin Diesel Bradley Cooper Kurt Russell  TOTAL FILM  THE PLAYLIST  USA TODAY  EMPIRE HÖRKU SPENNANDI ÞRILLER KEYPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Ein besta ævintýramynd allra tíma  TIME  TOTAL FILM  EMPIRE  SAN FRANCISCO CHRONICLE SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULUKR.950 Miðasala og nánari upplýsingar 5% TILBOÐ KL 2 SÝND KL. 8 SÝND KL. 1.45, 3.45, 5.30SÝND KL. 10.25 SÝND KL. 2, 4, 7, 10SÝND KL. 5.45, 8, 10.15 SÝND KL. 2 TILBOÐ KL: 1.45 TILBOÐ KL 2 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Á Nýjum Stað 18:00 A Monster Calls 17:30 The Sea Of Trees 17:45 The Shack 20:00 Coppélia Ballet 20:00 Spólað yfir hafið 20:00 Welcome To Norway 22:30 Afterimage 22:00 Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 6. maí Uppákomur Hvað? Heilsudagar á Seltjarnarnesi Hvenær? 06.00 Hvar? Seltjarnarnes Frítt í Seltjarnarneslaug allan daginn. Opið hús í World Class og frítt í alla tíma allan daginn. Opið hús hjá Björgunarsveitinni Ársæli í Gaujabúð og kynning á unglinga- starfi sveitarinnar. Til sýnis verða ýmis björgunartæki ásamt ýmsum uppákomum, svo sem Neshlaup- inu og sýningu í íþróttahúsinu með Hreyfilandi, World Class, Ballettskóla Guðbjargar, Dans- skóla Brynju Björns og fimleika- deild Gróttu. Hvað? Fatamarkaðsmadness á Lofti Hvenær? 13.00 Hvar? Loft, Bankastræti 7 Berglind Pétursdóttir, Hildur Krist- ín Stefánsdóttir og Sunna Ben eru Sýningin Mame Coumba Bang er í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu. Það verður svakalegur fatamarkaður á Lofti á laugardeginum. 6 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R62 m e n n i n G ∙ F R É T T a B L a ð i ð 0 6 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 1 3 6 s _ P 1 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C F -5 0 4 0 1 C C F -4 F 0 4 1 C C F -4 D C 8 1 C C F -4 C 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 3 6 s _ 5 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.