Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 1 6 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 8 . M a Í 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Kári Stefánsson skrifar kjósendum Bjartrar framtíðar. 22 Akureyri og KA keppa um leik­ menn fyrir norðan. 34 lÍFið Meðlimir í hljómsveitinni Dimmu segja vínylplötur vera fínasta form fyrir þungarokks­ tónlist. 58 plús 1 sér- blað l Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ KR. 24.990 HNÍFAPARATÖSKUR LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 1699 kr.kg Grísafile í Chili Teriaki eða karmellugljáð Verð áður 2280 kr. kg - 25 % „Í þessum skjölum eru blekkingar,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason um leið og hann þjarmaði að Ólafi Ólafssyni á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær. Ólafur freistaði þess að skýra sinn hlut í lundafléttunni svokölluðu á fundinum en nefndarmenn voru sammála um að fátt nýtt hefði komið fram. Fjallað er ítarlega um fundinn á blaðsíðum 12 og 14 Fréttablaðið/Eyþór HeilbrigðisMál Tveggja ára stúlku, veikri af hlaupabólu, var ávísað röngum skammti af ofnæmislyfinu Atarax í síðustu viku. Hún þurfti í kjölfarið að dvelja í fjóra daga á spít­ ala. Það er talið hafa orðið stúlkunni til lífs að móðir hennar og amma fóru með hana snemma á spítala. Nú er stúlkan komin heim en er undir eftirliti. Ganga þarf úr skugga um að enginn skaði hafi orðið af ofs­ kömmtun lyfsins á lifur og nýru. Læknir ávísaði fyrir mistök ofnæmislyfinu í töfluformi í stað mixtúru. Skammtur sem hefði annars verið gagnlegur varð þann­ ig mögulega banvænn. Skammta­ stærðin var margföld á við þá sem ætlunin var að ávísa. Læknirinn fór línuvillt  við gerð rafræna lyf­ seðilsins. Þegar Sigríður kom heim með lyfið gaf hún dóttur sinni fyrsta ráð­ lagða skammtinn af lyfinu, sex töfl­ ur. Morguninn eftir gaf hún dóttur sinni næsta ráðlagða skammt, fjórar töflur. Hún varð vör við breytingu á líðan dóttur sinnar sem var með afar háan hita. Henni hafði hins vegar verið sagt að búast við óbreyttri líðan næsta sólarhringinn. Hún svaf næstum allan sólarhringinn og fékk aftur ráðlagðan skammt, sex töflur, það kvöldið, eða þriðjudags­ kvöld í síðustu viku. Þegar þarna var komið var dóttir Sigríðar búin að fá 16 töflur, 450 mg af lyfinu Atarax.  kristjanabjorg@frettabladid.is / sjá síðu 4 Tveggja ára ávísað banvænum skammti Tveggja ára stúlku var ávísað banvænum skammti af ofnæmislyfi. Læknir ávísaði fyrir mis- tök lyfinu í töfluformi. Lyfja segir mistök að hafa afhent lyfið. Það varð líklega stúlk- unni til lífs hversu snemma móðir hennar og amma fóru með hana á spítala. Handbolti Fram varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í handbolta kvenna í 21. sinn eftir eins marks sigur á Stjörnunni, 27­26, í Safamýrinni. Fram vann einvígið 3­1 en liðið tapaði aðeins einum leik í úrslita­ keppninni. Nánar má lesa um leikinn á blað­ síðu 32. – iþs Fram meistarar eftir hörkuleik Framarar fögnuðu vel að leik loknum. Fréttablaðið/Eyþór 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 2 -0 3 2 8 1 C E 2 -0 1 E C 1 C E 2 -0 0 B 0 1 C E 1 -F F 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.