Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 47
GRAND HÓTEL REYKJAVÍK 24. maí Ávarp ráðherra, umhverfis- og auðlindamála Björt Ólafsdóttir Fundarstjóri: Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís -Stóra myndin- Lífhagkerfið, tækifæri á tímum efnahagslegra umbreytinga, Sigríður Þormóðsdóttir, Innovation Norway Græðum við ekki nógu mikið Róbert Guðfinnsson, athafnamaður Lífauðlindir norðurlandanna Dr. Daði Már Kristófersson, Háskóli Íslands -ÁSkoranir- aukaafurðir dýra – reglugerðir á mannamáli Guðrún Lind Rúnarsdóttir, Matvælastofnun Skordýr og rófur Búi Bjarmar Aðalsteinsson Játningar skordýrabónda Gylfi Ólafsson, Víur – Ræktunarfélag um fóðurskordýr - HÁdeGiSmatur í boði - innblástur og vörukynningar frá nýsköpunaraðilum á sviði sjávarút- vegs, landbúnaðar, sláturiðnaðar og matvælaframleiðslu! -LauSnir oG nýSköpun- auðlindatorgið – gagnvirk lausn til að skapa verðmæti Hildur Harðardóttir, Umhverfisstofnun bestun á nýtni lífrænna aukaafurða ReSource International Úr úrgangi í úrvalsvöru Ágúst Torfi Hauksson, Norðlenska Seyra í sókn Magnús Jóhannsson, Landgræðsla ríkisins Fiskeldi, Getum við minnkað umhverfisáhrifin? Ragnheiður Þórarinsdóttir, Samrækt er geitin illa nýtt og verðmæt aukaafurð? Framtíð íslensku geitarinnar: Listaháskóli Íslands Dagskrá er frá kl. 9:00 – 14:00 Úrgangur í dag auðlind á morgun Ráðstefna um nýsköpun og lífrænar aukaafurðir Skráning er hafin á audlindatorg.is/radstefna aðgangur ókeypis Í samstarfi við Bændasamtökin, Fenúr, Landgræðslu ríkisins, Matís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Sjávarklasann. Ráðstefna um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða á Íslandi. Ráðstefnan er lokaliður í for- mennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni um Norræna lífhagkerfið (NordBio). Markmið NordBio er að gera Norðurlöndin leiðandi í sjálfbærri framleiðslu og nýtingu lífauðlinda í því skyni að draga úr sóun og efla nýsköpun, grænt atvinnulíf og byggðaþróun. Handbolti Tveir leikmenn Gróttu, Aron Dagur Pálsson leikstjórnandi og Lárus Gunnarsson markvörður, sömdu í gær við Stjörnuna í Garða- bæ og leika með liðinu í Olís-deild- inni á næstu leiktíð. Stjarnan er að styrkja sig vel fyrir átökin næsta vetur en liðið var áður búið að ná samningum við landsliðsmanninn Bjarka Má Gunnarsson. Grótta er nú búin að missa þrjá leikmenn og stendur uppi mark- varðalaus því Lárus Helgi Ólafsson er farinn til Aftureldingar. Þá lét Gunnar Andrésson af störfum sem þjálfari eftir tímabilið. Stjarnan hélt sæti sínu í deildinni þrátt fyrir að lenda í 9. sæti. – tom Stjarnan bætir við sig mönnum Aron Dagur heldur áfram í bláu en í öðru bæjarfélagi. FréttAblAði/AnDri Fótbolti FH hefur unnið þrjá síð- ustu leiki sína í Pepsi-deild kvenna og er í þriðja sæti deildarinnar eftir fjóra leiki. Þetta er besta byrjun kvennaliðs FH í rúma fjóra áratugi. FH hefur aldrei fengið fleiri stig (9) í fyrstu fjórum leikjunum í efstu deild kvenna síðan þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. FH-liðið byrjaði einnig vel í fyrra og var þá í fjórða sæti á sama tíma með tvo sigra og 7 stig. FH-stelpurnar eru hins vegar búnar að skora fimm fleiri mörk í sumar en á sama tíma í fyrra og vinna einum leik meira. Eftir naumt tap á móti Blikum á úti- velli í fyrsta leik (0-1) hefur FH-liðið unnið Fylki (2-0), Hauka (3-0) og KR (2-1). Þetta eru þrjú neðstu lið deild- arinnar og FH á því enn eftir að ná í stig á móti betri liðum deildarinnar. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1976 til að finna tímabil í efstu deild þar sem kvennalið FH vann þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum. Þetta tímabil fyrir 41 ári er einmitt síðasta tímabilið þar sem FH-konur urðu Íslandsmeistarar. FH varð fjórum sinnum Íslands- meistari á árunum 1972 til 1976. FH-liðið er skemmtileg blanda af ungum heimastúlkum og sterkum erlendum leikmönnum og á það sameiginlegt með toppliði Þórs/KA. Hin sextán ára gamla Guðný Árnadóttir er markahæst hjá FH- liðinu með tvö mörk en þau hafa bæði komið með skoti beint úr aukaspyrnu. Hin fimmtán ára gamla Karólína Lea Vilhjálms- dóttir hefur síðan komið að fjórum mörkum FH-liðsins í sumar með því að skora (1), gefa stoðsendingu (1) eða eiga þátt í undirbúningi (2). – óój Besta byrjun FH-kvenna í fjóra áratugi FH-konur fagna hér einu af sjö mörkum FH-liðsins í sumar. FréttAblAðið/Anton Fótbolti Þrjátíu og tveggja liða úrslitum Borgunarbikars karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Valsmenn, bikarmeistarar síðustu tveggja ára, fara til Ólafsvíkur og mæta þar Víkingum. Þessi lið mætt- ust í 1. umferð Pepsi-deildarinnar þar sem Valur hafði mikla yfirburði og vann 2-0. Lið Víkings hefur breyst talsvert á síðustu tveimur vikum og Ólsarar náðu í sín fyrstu stig í Pepsi- deildinni um helgina. Valsmenn eru hins vegar með sjö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Pepsi-deildinni. Íslandsmeistarar FH fá Sindra frá Höfn í Hornafirði í heimsókn í Kaplakrika. FH er með fimm stig í 5. sæti Pepsi-deildarinnar en Sindri er með tvö stig í 6. sæti 2. deildarinnar. FH varð síðast bikarmeistari 2010. Magni, topplið 2. deildar, fær Fjölni í heimsókn á Grenivíkurvöll. Með sigri á Grafarvogsbúum jafna Magnamenn sinn besta árangur í bikarkeppni KSÍ frá upphafi en þeir komust einnig í 16-liða úrslit fyrir fjórum árum. – iþs Annar leikur Vals og Víkings Ó. á skömmum tíma. FréttAblAðið/AnDri Bikarvörnin hefst í Ólafsvík S p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð 35F i M M t U d a G U r 1 8 . M a í 2 0 1 7 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C E 2 -4 D 3 8 1 C E 2 -4 B F C 1 C E 2 -4 A C 0 1 C E 2 -4 9 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.