Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 63
á Íslandi á tímum landnámsmanna sem í þá daga var bæði algengt og leyfilegt. Jón Páll Björnsson, sér­ fræðingur fræðslu á Borgarsögusafni, fer með leiðsögnina og eru allir vel­ komnir. Hvað? Leiðsögn um borð í varð- skipinu Óðni Hvenær? 12.00 Hvar? Sjóminjasafnið í Reykjavík, Granda Á safnadaginn 18. maí kl. 12 verður boðið upp á ókeypis leiðsögn um borð í varðskipinu Óðni sem liggur við festar á bak við Sjóminjasafnið í Reykjavík. Leiðsögumaðurinn tekur á móti hópnum í anddyri Sjóminja­ safnsins, Grandagarði 8. Hvað? Tangó í Listasafni Einars Jóns- sonar Museum Milonga Hvenær? 20.00 Hvar? Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar og Tangóævintýrafélagið bjóða gestum upp í dans á alþjóðlega safnadaginn sem haldinn er hátíðlegur í söfnum víða um heim á hverju ári þann 18. maí. Helen La Vikinga Halldórs­ dóttir tangókennari sér um tangó­ kennslu. Hvað? Fríar leiðsagnir Hvenær? 12.30, 14.00, 15.00 Hvar? Kjarvalsstaðir Á alþjóðlega safnadaginn býður Listasafn Reykjavíkur upp á ókeypis leiðsögn á Kjarvalsstöðum um tvær sýningar sem nú standa yfir: Kyrrð, með verkum Louisu Matthíasdóttur og Kjarval – lykilverk. Hvað? Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur Hvenær? 20.00 Hvar? Guðríðarkirkja Kvennakór Reykjavíkur ætlar að fara um víðan völl á vortónleikum sínum fimmtudaginn 18. maí í Guðríðar­ kirkju kl. 20.00. Hvað? Loftslagsbreytingar og land- nýting í Úganda Hvenær? 12.30 Hvar? Harpa Á þessu málþingi mun Jerome Lugumira, jarðvegsfræðingur við Umhverfisstofnun Úganda (NEMA), fjalla um áhrif loftslagsbreytinga á ræktarland þar í landi og þær áskor­ anir sem heimamenn standa frammi fyrir við að framfylgja þeirri stefnu sem stjórnvöld hafa sett til að takast á við þessa nýju ógn. Hvað? Óræktin í garðinum Hvenær? 18.00 Hvar? Grasagarður Reykjavíkur Yfirskrift alþjóðlega safnadagsins 2017 er „Söfn og umdeildar sögur – segja það sem ekki má segja í söfnum“. Af þessu tilefni mun Grasa­ garðurinn líta til óskráðra plantna innan garðsins í göngunni „Óræktin í garðinum“. Hjörtur Þorbjörnsson, forstöðumaður Grasagarðsins, leiðir gönguna sem hefst við aðalinngang garðsins. Hvað? Listamannaspjall við Steinu Hvenær? 16.30 Hvar? Listasafn Íslands Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum 2017 býður Listasafn Íslands gestum sínum að njóta frásagnar eins fremsta listamanns landsins, Steinu (Steina Briem Bjarnadóttir Vasulka, f. 1940), um vídeóinnsetningu hennar Eld­ rúnir sem sýnd er í safninu um þessar mundir. Gítarsnillingurinn spilar ásamt vel völdum músíköntum á Radisson Blu alla fimmtudaga. Landsliðsfyrirliðinn í knatt­ spyrnu, Aron Einar Gunnarsson, mun fá hamborgara sér til heiðurs á Hamborgarafabrikkunni. Borgarinn mun bera heitið Fyrirliðinn.  Mun  Aron Einar  þá  bætast í hóp frægra sem hafa hannað hamborgara fyrir staðinn. Núna er til að mynda hægt er að fá Stóra Bó, Morthens, Sigurjón digra og Ungfrú Reykja­ vík svo fátt eitt sé nefnt. Fyrirliðinn bætist í hamborgaraflóru frægra Aron Einar er kominn í hamborgarabransann. Stefnt er að því að borgarinn komi á markað fyrir viðureign Íslands og Króatíu í undankeppni Heims­ meistaramótsins sem fer fram þann 10. júní.  Aron gerði aðeins eina kröfu í sambandi við ham­ borgarann sinn. Að Fyrir­ liðinn hefði franskar á milli eins og tíðkast á Akureyri sem er heima­ bær fyrirliðans. – bb Með innbyggðri aptX tækni og NFC pörun 9.990 1.490TRUST FERÐARAFHLAÐATrust Tag 2600mAh ferðaraf-hlaða með allt að 10klst hleðslu 9.990 1.990 16GB MINNISKORT Elite, Ultra High Speed MicroSDXC minniskort TRUST DIXXO LED Bluetooth ferðahátalari með stillanlegri LED lýsingu DJI MAVIC PRO Stórglæsilegur Dróni með 4K myndavél á 3-Axis festingu, hægt að brjóta hann saman ARCTIC P614BT Glæsileg Bluetooth heyrnartól sem henta jafnt í tónlist og sem handfrjáls búnaður Kemur með glæsilegum aukahlutapakka 209.990 MOBII 748Frábær 7” spjaldtölva með þráðlausum BT heyrnartólum og silíkon varðri högghlíf Frábærar spjaldtölvur fyrir yngri kynslóðina 12.990 32GB SDXC 2.990 64GB SDXC 4.990 128GB SDXC 9.990 1TB SG EXPAN 2TB ÚTGÁFA 14.990 4TB ÚTGÁFA 24.990 1TB FLAKKARI 2.5” Seagate Expansion flakkari 7.990 TRUST FESTINGAR TRUST FESTINGAR Fyrir síma og spjaldtölvur á verði frá 2.990 UR23iw KOSS UR23i Hágæða heyrnartól með hljóðnema 2.990 AURUS ÍÞRÓTTA TAPPAR Sem hrinda frá sér vatni. Fæst í 3 litum 3.490 SUMARDÓT FYRIR ÞÁ SEM ERU Á FERÐ OG FLUGI Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 www.tolvutek.is 4 B LS BÆ KL ING UR Allt að 50% afsláttur SUMARTILBOÐ 7” HD IPS 1280x800 snertiskjár 1.0GHz Quad A33 Allwinner örgjörvi 8GB flash Allt að 32GB Micro SD Android 5.1 Lollipop og fjöldi forrita 3 LITIR VERÐ ÁÐUR2.990 SUMARTILBOÐ TV SPIEL VERÐ ÁÐUR7.990 SUMARTILBOÐ VERÐ ÁÐUR9.990 SUMARTILBOÐ SPIEL 2.1 Glæsilegt 2.1 kerfi frá Thonet&Vander 5.990 VERÐ ÁÐUR 14.990 SUMARTILBOÐ 18. m aí 2017 • B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Brátt mun Fabrikkan bjóða upp á borgara með frönskum á milli. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 51F i m m T U D A g U R 1 8 . m A í 2 0 1 7 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C E 2 -5 7 1 8 1 C E 2 -5 5 D C 1 C E 2 -5 4 A 0 1 C E 2 -5 3 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.