Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 66
 Laugavegur 61 ︲ Kringlan ︲ Smáralind ︲ Sími 552 4910 jonogoskar.is Glæsileg útskriftargjöf Útskriftarhálsmen 2017 eru komin. Okkar hönnun og smíði. Gullrós Verð 21.000 kr. Silfurstjarna Verð 7.900 kr. Gullstjarna Verð 18.000 kr. Curcumin „Gullkryddið“ er margfalt áhrifameira en Túrmerik! HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ CURCUMIN? Gullkryddið sem hefur reynst þúsundum landsmanna vel. Bætiefnin innihalda hvorki rotvarnarefni né fylliefni og eru án allra aukaefna. „Ég mæli tvímæla- laust með vörunum frá Natural Health Labs.“ Helga Lind – Pilateskennari og einkaþjálfari Fæst í öllum helstu apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórverslana. Kynntu þér málið á www.balsam.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Rappsveitin Forgotten Lores heiðrar gesti Rappport hátíðar-innar með nærveru sinni nú á laugar-daginn. FL var vafa- laust ein virtasta rapphljómsveit landsins allt frá því að hún gaf út plötuna Týnda hlekkinn árið 2003 – og jafnvel fyrr hjá hiphop hausum sem voru með á nót- unum. Platan markaði tímamót í rappi á íslensku, sem á þeim tíma var að slíta barnsskónum. Þeir í Forgotten Lores fjölluðu um íslenskan veruleika á vand- aðan hátt og hlutu lof gagnrýn- enda fyrir. Árið 2006 kom síðan út platan Frá heimsenda og var hún tilnefnd til íslensku tón- listarverðlaunanna sem tryggði þeim endanlega sess sem ein besta rapphljómsveit landsins og setti markið hátt fyrir komandi kynslóðir rappara á þeim tíma sem margir tóku rappið sitt ein- faldlega upp á heimilistölvuna í lágum gæðum og hentu beint á netið. Það má vel fullyrða að mikið af því rappi sem er gefið út í dag á Íslandi sé undir áhrifum Forgotten Lores, bæði beint og óbeint. Þeir hafa þó ekki látið mikið á sér bera síðustu ár – þeir spila á tónleikum við og við eins og það má orða það svo að þeir séu eins og sannir meist- arar sem velja sér góð tilefni á tylli- dögum til að koma „úr skugganum“ til að sýna yngri kynslóðinni hvern- ig á að gera þetta. Forgotten Lores upp á sitt besta. Þeir kenna yngri kynslóðinni kúnstina á Kexi hosteli á laugardaginn. FréttabLaðið/VaLLi „Það er rétt, Forgotten Lores spilar bara spari þótt við séum alltaf að sinna gyðjunni hver á sinn hátt þess á milli. Það er þó svo að þegar við spilum er það alltaf mikill fögn- uður. Við höfum þau forréttindi að hafa verið partur af fyrstu stóru hiphop bylgjunni á Íslandi. Við og Forgotten Lores spila bara spari Rappsveitin Forgotten Lores kom rappinu á kortið á Íslandi sem tón- listarstefnu sem bæri að taka alvarlega og á að mörgu leyti heiður- inn af því hve vönduð íslensk rapptónlist hefur verið síðan. Félag- arnir munu spila á Rappport tónlistarveislunni á laugardaginn. týndi Hlekkurinn (200 3) Frá heimsenda (2006) Það að ungmenni höFðu hugrekkið tiL að standa gegn ráð- andi giLdum og straumum í ísLenskum kúLtúr, og umFram aLLt standa með sjáLFum sér í að bera út boðskapinn sem hiphop var og er, er Það sem geFur svo mikið. margir fleiri gerðum tónlistina en það var senan sem skipti öllu máli, lífsstíllinn. Það að ungmenni höfðu hugrekki til að standa gegn ráðandi gildum og straumum í íslenskum kúltúr, og umfram allt standa með sjálfum sér í að bera út boðskapinn sem hiphop var og er, er það sem gefur svo mikið. Þess vegna var ein- mitt auðvelt að segja já við því að spila fyrir Kex á Rappport. Kex er velunnari góðrar tónlistar og fáir venjúar eru duglegri við að bera út boðskapinn hér á landi. Við hlökkum til að sjá sem flesta á Kexi á laugardaginn,“ segir Birkir Björns Halldórsson, eða Byrkir B úr Forgotten Lores. Tónlistarhátíðin Rappport fer fram á Kexi hosteli á laugardaginn kemur. Þar spila ásamt Forgotten Lores: Alvia, Sturla Atlas, GKR, Cyber og svo hin íranska SEVDA- LIZA, sem er að spila hér á landi í annað sinn en hún spilaði á Sónar í fyrra. stefanthor@frettabladid.is 1 8 . m a í 2 0 1 7 F I m m T U D a G U R54 l í F I ð ∙ F R É T T a B l a ð I ð Lífið 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 2 -3 E 6 8 1 C E 2 -3 D 2 C 1 C E 2 -3 B F 0 1 C E 2 -3 A B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.