Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 44
Sigurgleði í Safamýrinni Bikarinn á loft Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Steinunn Björnsdóttir lyfta Íslandsmeistarabikarnum í sameiningu eftir eins marks sigur Fram á Stjörn- unni, 27-26. Framkonur eru vel að titlinum komnar en þær unnu sex af sjö leikjum sínum í úrslitakeppninni. Fram hefur nú 21 sinni orðið Íslands- meistari í kvennaflokki, oftast allra liða. Tvær landsliðskonur eru á leið heim í Fram sem verður með enn sterkara lið á næsta ári. Fréttablaðið/eyþór 21. Íslandsmeistaratitill Fram í handbolta kvenna Fram - Stjarnan 27-26 Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9, Hildur Þorgeirsdóttir 7, Marthe Sördal 4, Steinunn Björnsdóttir 4, Guðrún Þóra Hálf- dánardóttir 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1. Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 27. Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvars- dóttir 9, Sólveig Lára Kjærnested 6, Hanna G. Stefánsdóttir 4/1, Rakel Dögg Braga- dóttir 3/2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Stefanía Theodórsdóttir 2. Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 2, Hafdís Renötudóttir 3. Fram vann einvígið 3-1 og er Íslandsmeistari í 21. sinn í sögu félagsins. Olís-deild kvenna - lokaúrslit Nýjast Leiknir F. - KR 1-4 ÍBV - KH 4-1 KA - ÍR 1-3 Þróttur V. - Stjarnan 0-1 Grindavík - Völsungur 7-1 Árborg - Víðir 0-1 Fylkir - Breiðablik 1-0 ÍA - Fram 4-3 Haukar - Víkingur R. 2-4 borgunarbikar karla 32 liða úrslit enska úrvalsdeildin í fótbolta So’ton - Man. Utd. 0-0 Staða efstu liða FélaG l U J t MÖrK S Chelsea 37 29 3 5 80-32 90 tottenham 36 24 8 4 73-24 80 Man. City 37 22 9 6 75-39 75 liverpool 37 21 10 6 75-42 73 arsenal 37 22 6 9 74-43 72 Man. Utd 37 17 15 5 52-29 66 everton 37 17 10 10 61-41 61 18.35 leicester - tottenh. Sport 2 19.05 Víkingur ó. - Valur Sport 20.00 at&t byron Nelson Golfst. 20.30 Kingsmill Champ. Sport 4 21.15 borgunarbikarmörkin Sport 18.00 FH - Sindri Kaplakrikavöllur 18.00 Magni - Fjölnir Grenivík 19.15 Víkingur ó.- Valur Ólafsvík 20.00 Valur - FH Valshöllin Í dag Áhugi Á herði sem yfir- gefur líklega Bristol hörður Björgvin magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, er lík- lega á leið frá Bristol City í ensku B-deildinni en áhugi á honum er mikill þrátt fyrir lítinn spiltíma seinni hluta tímabilsins, sam- kvæmt heimildum fréttablaðsins. hörður gekk í raðir Bristol fyrir síðustu leiktíð og byrjaði frábær- lega en hann byrjaði fyrstu 24 leiki liðsins í B-deildinni. hann fékk svo aðeins að spreyta sig í fjórum af næstu 22 leikjum og var meira og minna ónotaður varamaður og stundum ekki í leikmannahópn- um. Þessi 24 ára gamli varnar- maður sem hefur fengið leiki með íslenska landsliðinu undanfarna mánuði er eftirsóttur á eng- landi, í Þýskalandi, Belgíu, hollandi og á spáni, samkvæmt heimildum fréttablaðs- ins. Óvíst er hvort hörður fer á láni eða skiptir alfarið um félag. Handbolti Það er ekki hægt annað en að segja að fram sé vel að þessum sigri komið. liðð var lengi framan af með forystu á toppi olís-deildar- innar, en þær töpuðu einmitt fyrir stjörnunni í úrslitaleik um deildar- meistaratitilinn í síðustu umferð deildarkeppninnar. Þær virtust bara hafa eflst við það og standa nú uppi sem verðskuldaðir íslandsmeistarar. „Við skoðuðum þann leik mjög vel og fundum lausnir,“ sagði stefán arnarsson, þjálfari fram, í leikslok. „Við komum með þær lausnir í leikjum eitt og tvö, en stjarnan las okkur svo í leik númer þrjú. síðan komum við með nýjar lausnir í kvöld sem svínvirkuðu,“ sagði glað- beittur stefán. Mikil breyting frá síðasta leik allt annað var að sjá til fram-liðsins í þessum leik samanborið við leik númer þrjú þar, ef teknar eru frá fyrstu mínútur leiksins, en eftir það leiddu þær út allan leikinn og unnu að lokum 27-26. mikill fögnuður braust út hjá frömurum í leikslok og steinunn Björnsdóttir og sigurbjörg Jóhanns- dóttir, fyrirliðar liðsins, lyftu bik- arnum á loft fyrir framan troðfulla safamýrina. byggt á traustum grunni Varnarleikur fram í vetur hefur verið ógnasterkur og hefur verið aðalsmerki liðsins, en þar er ansi góður grunnur. einnig hafa þær á að skipa stórskyttunum ragnheiði Júlíusdóttur og hildi Þorgeirsdóttur í sóknarleiknum. í markinu er svo besti markvörður deildarinnar, að öðrum ólöstuðum, guðrún Ósk maríasdóttir, en hún átti enn einn frábæra leikinn í gærkvöldi. guðrún varði vel á þriðja tug skota í leiknum, en það var vel við hæfi að hún var í leikslok valin mikilvægasti leikmaður úrslita- keppninnar. „Við ætluðum að hefna fyrir tapið í hinum úrslitaleiknum gegn stjörnunni. Ég hef aldrei upp- lifað þetta og þetta er bara geðveikt. Þetta er búið að vera frábært tíma- bil og ótrúlega gaman að enda þetta svona,” sagði guðrún Ósk kampakát í leikslok. þjálfarinn ólseigi Það eru fáir betri í þessu fagi en þjálf- ari fram, stefán arnarsson, en hann vann meðal annars fjóra íslands- meistaratitla með Val á tíma sínum á hlíðarenda. Þetta var hans fyrsti íslandsmeistaratitill með fram síðan hann tók við liðinu. handbragð hans sást á liðinu og á hann hrós skilið fyrir sína framgöngu með þetta lið. geysilega sterkur varnar leikur með besta markvörðinn og agaður sóknarleikur skilaði sínu. tapið súrt en tímabilið gott Það er ekki hægt annað en að hrósa stjörnuliðinu fyrir tímabilið. Þær stóðu í ströngu allt tímabilið; unnu deildarmeistaratitilinn og urðu bikar- meistarar. Þær verða svekktar í kvöld og eitthvað næstu daga, en þegar þær líta til baka á tímabilið geta þær verið stoltar af sínum árangri þetta tíma- bilið. anton@365.is Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gær- kvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. Guðrún ósk Maríasdóttir kórónaði frábært tímabil með því að verja 27 skot í leiknum í gærkvöldi. Fréttablaðið/eyþór 1 8 . m a í 2 0 1 7 F i m m t U d a G U R32 S p o R t ∙ F R É t t a b l a ð i ð Sport 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 2 -6 0 F 8 1 C E 2 -5 F B C 1 C E 2 -5 E 8 0 1 C E 2 -5 D 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.