Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 68
Flugvöllurinn notaður sem tískupallur Leikkonan Elle Fanning var virkilega flott í dressi sem minnti óneitanlega á sjötta áratuginn. Bella Hadid var afar töff í silfruðum jakka og skóm í stíl. Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í gær og stjörnurnar hafa af því tilefni verið að flykkj- ast til Frakklands undanfarna daga. Margar hverjar nota flugvöllinn í Nice sem tískupall eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fjölmiðlar vestanhafs greina nú frá því að raunveruleikastjarn­ an Scott Disick sé farinn að slá sér upp með leikkonunni Bellu Thorne. Disick er þekktur fyrir að vera með einni Kardash­ ian systurinni, Kourtney, en samband þeirra hefur verið stormasamt í gegnum tíðina og hættu þau formlega saman árið 2015. Saman eiga þau þrjú börn sem eru á aldrinum tveggja til sjö ára. Disick og Thorne munu hafa varið heilli kvöldstund saman í vikunni og s n æ t t r ó m a n ­ tískan kvöldverð á veitingastaðn­ um Catch. Þaðan lá leiðin yfir á Peppermint næturklúbbinn. Heimildarmaður tímaritsins sagði að þetta hefði litið út eins og „alvöru stefnumót“. Þess má geta að Dis­ ick er 33 ára en Thorne er 19 ára. Scott Disick á stefnumóti Scott DiSick á þrjú börn með kourtney karDaShian. Eva Herzigova var ekkert að djóka og mætti í sínu fínasta pússi á völlinn. NORDIC­ PHOTOS/GETTY Hailey Baldwin olli tískuunendum engum vonbrigðum þegar hún kom úr flugi. Hún klæddist jakka frá Alessandra Rich. Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is Cocoa Mint umgjörð kr. 14.900,- Sérðu þetta? Frábært verð á glerjum Einfókus gler Verð frá kr. 16.900,- Margskipt gler Verð frá kr. 41.900,- Gleraugnaverslunin Eyesland býður mikið úrval af umgjörðum á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Monica Bellucci var smart í svörtum samfest- ingi og með Gucci tösku á öxlinni. Paris Hilton sá til þess að hún fengi mikla athygli á flug- vellinum. Scott Disick mun hafa varið heilli kvöldstund með Bellu Thorne í vikunni. NORDICPHOTOS/GETTY 1 8 . m a í 2 0 1 7 F I m m T U D a G U R56 l í F I ð ∙ F R É T T a B l a ð I ð 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 2 -2 A A 8 1 C E 2 -2 9 6 C 1 C E 2 -2 8 3 0 1 C E 2 -2 6 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.