Fréttablaðið - 18.05.2017, Side 68

Fréttablaðið - 18.05.2017, Side 68
Flugvöllurinn notaður sem tískupallur Leikkonan Elle Fanning var virkilega flott í dressi sem minnti óneitanlega á sjötta áratuginn. Bella Hadid var afar töff í silfruðum jakka og skóm í stíl. Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í gær og stjörnurnar hafa af því tilefni verið að flykkj- ast til Frakklands undanfarna daga. Margar hverjar nota flugvöllinn í Nice sem tískupall eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fjölmiðlar vestanhafs greina nú frá því að raunveruleikastjarn­ an Scott Disick sé farinn að slá sér upp með leikkonunni Bellu Thorne. Disick er þekktur fyrir að vera með einni Kardash­ ian systurinni, Kourtney, en samband þeirra hefur verið stormasamt í gegnum tíðina og hættu þau formlega saman árið 2015. Saman eiga þau þrjú börn sem eru á aldrinum tveggja til sjö ára. Disick og Thorne munu hafa varið heilli kvöldstund saman í vikunni og s n æ t t r ó m a n ­ tískan kvöldverð á veitingastaðn­ um Catch. Þaðan lá leiðin yfir á Peppermint næturklúbbinn. Heimildarmaður tímaritsins sagði að þetta hefði litið út eins og „alvöru stefnumót“. Þess má geta að Dis­ ick er 33 ára en Thorne er 19 ára. Scott Disick á stefnumóti Scott DiSick á þrjú börn með kourtney karDaShian. Eva Herzigova var ekkert að djóka og mætti í sínu fínasta pússi á völlinn. NORDIC­ PHOTOS/GETTY Hailey Baldwin olli tískuunendum engum vonbrigðum þegar hún kom úr flugi. Hún klæddist jakka frá Alessandra Rich. Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is Cocoa Mint umgjörð kr. 14.900,- Sérðu þetta? Frábært verð á glerjum Einfókus gler Verð frá kr. 16.900,- Margskipt gler Verð frá kr. 41.900,- Gleraugnaverslunin Eyesland býður mikið úrval af umgjörðum á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Monica Bellucci var smart í svörtum samfest- ingi og með Gucci tösku á öxlinni. Paris Hilton sá til þess að hún fengi mikla athygli á flug- vellinum. Scott Disick mun hafa varið heilli kvöldstund með Bellu Thorne í vikunni. NORDICPHOTOS/GETTY 1 8 . m a í 2 0 1 7 F I m m T U D a G U R56 l í F I ð ∙ F R É T T a B l a ð I ð 1 8 -0 5 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 2 -2 A A 8 1 C E 2 -2 9 6 C 1 C E 2 -2 8 3 0 1 C E 2 -2 6 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.