Fréttablaðið - 18.05.2017, Blaðsíða 4
FRUMSÝNING
Laugardaginn 20. maí
Opið frá 12 - 17
Umboðsaðili Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks á Íslandi - Þverholti 6
270 Mosfellsbær - s. 534 4433 - www.isband.is - isband@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 12-17
Heilbrigðismál Tveggja ára stúlku,
veikri af hlaupabólu, var í síðust viku
ávísað röngum skammti af ofnæmis
lyfinu Atarax. Læknir frá Læknavakt
inni ávísaði fyrir mistök ofnæmis
lyfinu í töfluformi í stað mixtúru.
Lyfjaskammtur sem hefði annars
verið gagnlegur varð þannig mögu
lega banvænn. Skammtastærðin var
margföld á við þá sem ætlunin var að
ávísa. Læknirinn fór línuvillt í gerð
rafræna lyfseðilsins.
Móðir stúlkunnar, Sigríður Áka
dóttir, leysti út lyfið í Lyfju í Lágmúla.
Þar sást vakthafandi lyfjafræðingi yfir
mistök læknisins og afhenti lyfið. Sam
kvæmt upplýsingum frá Lyfju Lágmúla
voru það mistök að afhenda lyfið.
Margoft gerist það að lyfjafræðingar
afhendi ekki lyf sem er rangt ávísað.
Þegar Sigríður kom heim með
lyfið gaf hún dóttur sinni fyrsta ráð
lagða skammtinn af lyfinu, sex töflur.
Morguninn eftir gaf hún dóttur sinni
næsta ráðlagða skammt, fjórar töflur.
Hún varð vör við breytingu á líðan
dóttur sinnar sem var með afar háan
hita. Henni hafði hins vegar verið
sagt að búast við óbreyttri líðan
næsta sólarhringinn. Lyfið gæti
tekið lengri tíma að virka. Hún svaf
næstum allan sólarhringinn og fékk
aftur ráðlagðan skammt sex töflur
það kvöldið, eða þriðjudagskvöld í
síðustu viku. Þegar þarna var komið
var dóttir Sigríðar búin að fá 16 töfl
ur, 450 mg af lyfinu Atarax.
Banvænum skammti ávísað
Móðir stúlkunnar vill að atvikið verði til þess að ferlar verði endurskoðaðir þegar kemur að lyfjaávísunum til barna.
Tveggja ára stúlku var
ávísað röngum og ban-
vænum skammti af
ofnæmislyfinu Atarax.
Móðir stúlkunnar vonar
að atvikið auki árvekni í
ávísunum lyfja til barna
og vill að fyrirvarar
verði settir í tölvukerfi
lyfjaávísana.
þjónusta „Þessi starfsmaður mun
ekki bera út fyrir Póstinn framar,“
segir Brynjar Smári Rúnarsson, for
stöðumaður markaðsdeildar Pósts
ins, um mál bréfbera sem uppvís
varð að því að bera ekki út allar þær
sendingar sem honum bar.
Íbúar á Seltjarnarnesi og út
burðar hverfum með póstnúmerin
107 og 108 í Reykjavík hafa undan
farna daga sumir fengið í hendurnar
gamlan póst sem að einhverju leyti
átti jafnvel að bera út í janúar þótt
megnið sé nýlegra. Með fylgir afsök
unarbeiðni frá Póstinum og sú skýr
ing að starfsmaður fyrirtækisins hafi
brugðist skyldum sínum.
„Það komu ábendingar til okkar
og í kjölfarið fannst töluvert magn
af póstsendingum og bréfum í bíl
um helgina,“ útskýrir Brynjar hvern
ig málið uppgötvaðist.
Langmest af póstinum sem fannst
var svokallaður fjölpóstur. Málið
komst ekki upp fyrr þar sem Póstin
um höfðu ekki borist athugasemdir
frá viðtakendum sem söknuðu bréfa
að sögn Brynjars. Hann biðlar til
viðskiptavina um að koma
með ábendingar telji þeir
útburði ábótavant. Það sé
áhrifaríkasta leiðin til að
fylgjast með því að hlut
irnir gangi eðlilega fyrir sig.
Aðspurður segir Brynjar
um að ræða starfsmann
sem hafi áður unnið
hjá Póstinum
og hafið þar
störf að nýju í
haust. Hann
vill ekki gefa
upp hvaða skýringar viðkomandi
gaf á hegðun sinni. „En allar skýr
ingar eru algerlega óásættan legar í
þessari stöðu,“ ítrekar hann og upp
lýsir að starfsmaðurinn hafi verið
kærður til lögreglu eins og venja sé
í sambærilegum tilvikum.
Að sögn Brynjars ættu síðustu
bréfin úr týnda póstinum að skila
sér til viðtakenda í dag. Pósturinn
telji að engar sendingar hafi glatast.
„En við getum auðvitað ekki verið
hundrað prósent viss því þessi póst
ur er í eðli sínu órekjanlegur.“ – gar
Enginn saknaði bréfa sem hyskinn póstburðarmaður geymdi í bíl
Allar skýringar
eru algerlega
óásættanlegar í þessari
stöðu.
Brynjar Smári Rúnarsson, for-
stöðumaður markaðsdeildar
Póstsins
Ég ber engan kala til
neins vegna þessa,
þetta eru mannleg mistök.
Sigríður Ákadóttir,
móðir litlu
stúlkunnar
lögreglan Í apríl voru skráð 144
brot þar sem ökumaður var grun
aður um akstur undir áhrifum
ávana og fíkniefna og 105 brot
þar sem ökumaður var grunaður
um ölvun við akstur samkvæmt
afbrotatölfræði lögreglustjórans á
höfuðborgarsvæðinu.
Ekki hafa verið skráð jafn mörg
brot vegna aksturs undir áhrifum
ávana og fíkniefna eftir að ný lög
tóku gildi árið 2006 sem höfðu í för
með sér að verklag lögreglu breyttist
í þessum málum. Að sama skapi þarf
að leita aftur til nóvember 2008 til
að finna fleiri ölvunarakstursbrot
en skráð voru í apríl síðastliðnum.
Þessi mikla fjölgun brota er afrakst
ur sérstaks átaks sem farið var í á
varðsvæði lögreglustöðvar 1, sem
nær frá Seltjarnarnesi að Laugar
dalnum segir í tilkynningu.
Lögreglunni á höfuðborgarsvæð
inu bárust 655 tilkynningar um
hegningarlagabrot í apríl. Af hegn
ingarlagabrotum fækkaði þjófn
uðum, ofbeldisbrotum gagnvart lög
reglumönnum og kynferðisbrotum
miðað við meðalfjölda síðustu sex
mánuði á undan. Fíkniefnabrotum
og umferðarlagabrotum fjölgaði
hins vegar nokkuð. – sg
Aldrei fleiri
grunaðir um
akstur undir
áhrifum
Í apríl voru 144 ölvunarakstursbrot.
Fréttablaðið/Eyþór
Á þessum tímapunkti höfðu Sig
ríður og móðir hennar þungar
áhyggjur af líðan stúlkunnar og lásu
fylgiseðilinn. Í honum stóð að lyfið
væri ekki ætlað börnum og enn
fremur að hámarksskammtur væri
20 mg á sólarhring.
Sigríður og móðir hennar keyrðu
með hraði með stúlkuna á bráða
móttöku barna við Hringbraut. Þar
var tekið á móti þeim og strax tekið
til við að minnka eitrunaráhrif lyfsins
á líkamann.
Stúlkan dvaldi í fjóra daga á spítal
anum og var fylgst vel með hjartslætti
hennar og öndun. Líkur voru á hjarta
stoppi og öndunarbilun. Það er talið
hafa orðið stúlkunni til lífs að Sigríður
og mamma hennar fóru með hana á
spítalann á þessum tímapunkti. Hún
er komin heim til sín en er undir eftir
liti. Ganga þarf úr skugga um að eng
inn skaði hafi orðið af ofskömmtun
lyfsins á lifur, nýru og blóðhag.
„Ég ber engan kala til neins vegna
þessa,“ segir Sigríður. „Þetta eru
mannleg mistök en ég vona að atvikið
verði til þess að ferlið í lyfjaávísunum
verði endurskoðað. Það þarf að reyna
að koma í veg fyrir með öllum ráðum
að svona mistök geti orðið, segir Sig
ríður. „Það sem ég er að vonast til er
að þetta gerist aldrei aftur. Ég vona að
læknarnir lesi betur yfir sínar beiðnir í
apótekið. Og að lyfjafræðingar gæti vel
að því hverju er ávísað. Líka vil ég að
fólk sem tekur við lyfjum lesi fylgiseðil
inn. Ég vil aukna meðvitund og meiri
ábyrgð á öllum stöðum. Fólk ætti að
spyrja og kynna sér lyfjagjöfina betur.“
Gunnlaugur Sigurjónsson, heim
ilis læknir og stjórnarformaður
Lækna vaktarinnar, segir mikilvægt að
gæta vel að lyfjaávísunum til barna.
„Það sem gerðist er, eins og Sigríður
sagði frá, að læknirinn valdi rangt
form lyfsins. Hann skrifaði þannig út
þrettánfaldan skammt af lyfinu. Áður
voru vandamálin tengd því að lyfja
fræðingar skildu ekki skrift lækna á
lyfseðlum. Í dag er hættan sú að menn
fari línuvillt. En ég legg mikla áherslu
á það að læknar verða að gæta vel
að því hvað þeir senda,“ segir Gunn
laugur sem segir atvikið hljóta að
verða til þess að ferlarnir verði endur
skoðaðir. „Það þarf að skoða hvort
það sé hægt að forrita inn einhverja
öryggisventla þegar um er að ræða
lyfjaávísanir til barna. Við verðum
að reyna að koma í veg fyrir mistök
af þessu tagi með öllum ráðum. Þótt
svona mistök séu afar fátíð, þá geta
þau hent. Það sem gerðist svo var að
lyfjafræðingi í apótekinu sást einnig
yfir ranga skammtastærð, þeir eiga
eins og læknar að gæta að öryggi í
lyfja afgreiðslu.“
kristjanabjorg@frettabladid.is
1 8 . m a í 2 0 1 7 F i m m t u D a g u r4 F r é t t i r ∙ F r é t t a b l a ð i ð
1
8
-0
5
-2
0
1
7
0
5
:0
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
E
2
-1
B
D
8
1
C
E
2
-1
A
9
C
1
C
E
2
-1
9
6
0
1
C
E
2
-1
8
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K