Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1875, Síða 304
296
UM GJALD Á RRENNIVÍNI.
1872. uppástunga aljiingis um það, að frumvarpið skyldi'ekki ná lagagildi,
26- febrúar. fyr en aljringi væri búið að fá löggjafarvald og fjárforræði, mið-
aði til Jiess að kreppa að stjórninni í stjórnarbótarmálinu, og
væri j)ví engin ástæða til að taka liana til greina, og Jiað því
síður, sem aljiing hefði játað, að nauðsyn bæri til, að gjaldið yrði
lagt á. Konungsfulltrúi lagði Jiví til, að frumvarpið yrði gjört að
lögum sem fyrst, og gjörði jafnframt Jiær athugasemdir við breyt-
ingarnar í frúmvarpinu frá hálfu aljiingis, sem hér skal sagt frá.
Honum fannst, að hann yrði að mæla ámóti þeirri uppástungu
alþingis, að leggja annað gjald á óblandaðan spiritus, en á brenni-
vín; enda væri ekki sanngjarnt, að láta sér nægja að setja toll-
inn að eins með tvennu móti; en þótt gjaldið yrði að
eins með tveunu móti, yrði samt að prófa allskonar inn-
flutt brennivín, og væri ekki hægt að koma því við á íslandi.
Konungsfulltrúa fannst og, að vandkvæði þau, sem Júugið vildi
komast hjá með uppástungu sinni, væri ekki svo mikil, sem menn
héldi, með því ráðvandur kaupmaður mundi varast að selja vatns-
blandaðan spiritus eins og almennt brennivín, enda mundu kaup-
endur varla gefa svo mikið fyrir slík drykkjarföng, að þessi að-
ferð gæti borgað sig. Á hinn bóginn var konungsfulltrúi með því,
að leggja gjald á öl; hann var jafnvel á þeirri skoöun, að á-
stæða væri til að leggja gjald á þær tegundir af öli, sem eigi yrði
taldar með áfengum drykkjum, og stakk uppá, að á allskonar öli
skyldi gjaldið vera 2 sk., annaðhvort af hverjum potti eða hverjum
3 pelum, eptir því, hvernig ílátið væri. Sömuleiðis var konungs-
fulltrúi samdóma aljúngi í því, að í stað orðanna: ltþesskonar tré-
ílátum” í 1. gr. yrði haft ttöðrum stórum ílátum”, og í því,
að ákvörðuninni um innheimtugjaldið í sömu grein yrði sleppt,
og gjörð samsvarandi breyting á 10. grein, en samt virtist hon-
um eigi vera ástæða til að hækka innheimtulaunin frá 2 % til
4 70> ef eigi yrði tekin til greina uppástungan um annað gjald
á spiritusi, en á brennivíni, er fyrirliöfn tollheimtumanna þá væri
minni. Konungsfulltrúi liafði ekki neitt ámóti breytingum þeim,
sem alþing hafði stungið uppá við 2. og 3. gr. frumvarpsins,
en eigi fannst honum, að breyta skyldi orðinu tthlutaðeigandi
stjórnarráð” í 10. grein, eins og alþing hafði farið fram á.