Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1875, Page 466
458 ERINDISBKÉF FYIÍIR LANDSHÖFÐINGJANN.
-B Með konungsúrskurði 4. maí þ. a. var allramildilegast sam-
29. juni. þykkt, að setja landshöfðingja yíir ísland frá 1. apríl 1873, og
hefir hans hátign konunginum, samkvæmt þegnlegum tillögum
dómsmálastjórnarinnar, þóknazt 29. júní þ. á. allramildilegast að
fela henni á hendur, að gefa út erindisbréf íyrir landshöfðingjann,
og enn fremur auk annars að fallast á:
að landshöfðingja, sem skal hafa sömu nafnbótartign og
stiptamtmaðurinn ýfir íslandi hingað til hefir haft, skuli veittir
4000 rd. í árleg laun, 1000 rd. til borðfjár, 1200 rd. til skrif-
stofukostnaðar og afnot embættisbústaðar og jarðar, sem stiptamt-
maðurinn yfir íslandi hingað til hefir haft; samt skal hann vera
laus við að borga leigur af byggingarskuld þeirri, sem nú hvílii
á stiptamtmannshúsinu, og borga nokkuð uppí skuldina,
að skipaður verði skrifari við landshöfðingja-embættið frá 1.
apríl 1873; skulu honum veittir í árleg laun, í upphafi 800 rd.,
sem vaxa um 100 rd. fyrir hver 2 embættisár, unz þau eru
orðin 1200 rd.;
a B suður- og vesturamt íslands, sem að öðru leyti eins og
hingaðtil framvegis skulu vera tvö sérstök umdæmi, skuli lögð
undir einn amtmann; skal hann hafa aðsetur í Reykjavík og ásamt
með biskupi hafa á hendi þau embættisstörf, sem á stiptsyfir-
völdunum hvíla; amtmanninum yfir suður- og vesturumdæmi ís-
lands skulu veitt í árleg laun, upphaflega 2,400 rd., sem vaxa
um 200 rd. fyrir hver 5 ár í embættinu, unz þau eru orðin 3,200
rd., auk 300 rd. í húsaleigustyrk, og 800 rd. til skrifstofukostnaðar.
í. júií. 72. Bréf kirkju- og kennslnstjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna yfir íslandi, um burtfararpróf víð presta-
skólann eptir eins árs undirbúning.
Útaf bænarskrá nokkurri, sem hingað hefir borizt með bréfi yðar,
herra stiptamtmaður, ogyðar, háæruverðugiherra, dagsettu 14. f. m„
og þar sem póstafgreiðslumaðurÓliFinsen,sækir um fyrir stúdentana
Jón Halldórsson og Steingrím Jónsson, að þeim verði leyft að ganga undir
burtfararpróf frá prestaskólanum í Reykjavík eptir eins árs undir-