Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1875, Page 697
UM VATNSVEITINGAMANN.
689
honum í té næga vinnukrapta, til þess að koma störfum þeim af
á liæiilega stuttum tíma, sem hann tekst á heudur samkvæmt
beiðni þeirra. Landbústjórnarfélagið mun einnig fúst á, að skjóta
til helmingnum af kostnaðinum við að útvega verkfæri þau, sem
téður vatnsveitingamaður þarf að hafa, með því skilyrði, að bú-
stjórnarfélag suðuramtsins leggi til jafnmikið, en verkfærin skulu
þá vera eign téðs félags. Landbústjórnarfélagið hefir getið þess,
að það mundi örðugleikum bundið, að fá til reyndan mann, sem
væri hæfur til þessa starfs og væri fús til þess að takast það
á hendur, en hefir lofað, að leitast fyrir, —en það er vitaskuld,
að allt er undir því komið, hvort felagið veiti styrkinn, að því-
líkur maður fáist —, og skýra dómsmálastjórninni frá, hvort það
hafi tekizt.
petta gefst yðnr, herra landshöfðingi, til vitundar, yður til
leiðbeiningar og til þess þér birtið það.
90. Bréf dómsmálastjórnarinnar til landsböfðingjans
yfir íslandi, um skatt í Þingeyjarsýslu.
Eptir að hingað hefir borizt álitsskjal yðar, herra lands-
höfðingi, dagsett 31. ágústm., um skjal nokkurt, sem amtmaður-
inn yfir norður- og austurumdæminu hefir sent hingað, og þar
sem sýslumaðurinn í Jingeyjarsýslu Lárus Sveinbjörnsson, hefir
borið upp þær fyrirspurnir:
1. hvort lög þau, sem nú gilda, heimti, að bóndi skuli
eiga eitt heilt hundrað til tíundar fram yfir manntal, til þess hann
verði settur í skatt, eða hvort 1,2 hundrað eða jafnvel V3 partur
af hundraði nægi í þessu tilliti, og
2. ef lieilt huudrað útheimtist, hvort þá samt skuli samkvæmt
venju heimta skatt í téðri sýslu af hverjum bónda, sem á V2
hundrað til tíundar fram yfir manntal — gefum vér yður til
vitundar yður til leiðbeiningar og til þess þér birtið það, að
45*
1873.
6 nóvbr.
6. rióvbr.