Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1875, Síða 753
TILSKIPUN UM HEGNINGAKVINNU.
745
Nái fanginn samt sem áöur fleirum tröppum, en þörf er á til 1874.
þess að verða fluttur upp, áður sá tírni er liðinn, sem hann 28. febrúar.
samkvæmt yíirlitinu að minnsta kosti átti að vera í einhverjum
flokki, skulu þær tröppur, sem umfram eru, taldar honum í
hag í næsta flokki.
'Se fangi með fleiri dómum dæmdur í hegningar, sem skulu
útteknar samfleytt hver á eptir annari, skulu hegningar þessar
lagðar saman, ef sá, sem í hlut á, er dæmdur í þær áður en
hann kom í hegningarhúsið, og þær samtals ná ekki framyíir
16 ár, og skal þá með hegninguna saman lagða fara eptir yfir-
litinu að framan. En ef sá, sem í hlut á, er þegar byrjaður að
úttaka liegningu á þeim tíma, er hanu verður dæmdur í aðra
liegningu, eða nemi hinar samanlögðu hegningar meira en 16
árum, eða skuli hlutaðeigandi úttaka æfilanga hegningarvinnu,
ákveður landshöfðingi í hverju einstöku tilfelli, að hve miklu
leyti og eptir hverjum nákvæmari reglum fanginn verði fluttur
upp frá einu stigi til annars og úr einum flokki í annan.
Gefa skal tvær einkunnir, aðra fyrir hogðun og hina fyrir iðni
við vinnuna. Fanginn getur eigi skorazt undan, að vera við
guðsþjónustugjörðina. Verði fangi veikur, skal að oins gefa hon-
um eina einkuun (sumse fyrir hegðun), sem skal látin gilda
tvöfallt. Til bréfaskripta skal útvega sérstakt leyíi hjá lögreglu-
stjóranum.
Fyrir vonda liegðun skal lögreglustjóri liafa vald til sum-
part að setja fangaun uiður í annan flokk, allt niður í hinn
neðsta, sumpart, án þess að flytja hann niöur í annan flokk, að
taka af lionum aukavinnulaun þau, og önnur hlunnindi, sem liann
eptir því, livað lengi hann Iiefir verið i þeim flokki, sem í lilut
á, og hegðun sinni þar, samkvæmt optirfylgjandi reglum, kann
að liafa aflað sér. þegar fangi þannig verður fluttur niður eða
sviptur hlunnindum, missir hann þær tröppur, sein hanu hefir
umfram. Verði fanginn fluttur frá 3. flokki niður í 1. flokk, eða
frá hinu efra stigi í 2. eða 3. flokki annaðhvort niður í 1.
eða 2. flokk, skal lögreglustjóri þar að auki ákveða, hvort hlut-
aðeigandi skuli aptur ganga gegnum þann flokk eða það stig,
Tíð. um stjórnarmál. III. 49