Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1875, Page 793
KÚGILDI Á KLAUSTURJÖBÐUM.
785
og austurumdæmi íslands stingur uppá, að setja megi 3 kúgildi
á jörðina Hjaltastaði, sem heyrir undir Eeynistaðar klausturs
góz, og fella jafnmörg kúgildi úr á 5 öðrum jörðum undir sama
umboði; í tilefni af þessu liafið þér stungið uppá, að kúgildin
verði keypt að, með því fé það, sem til kaupanna gengur, gefi
hér um bil 10 af hundraði í leigum; aptur á hinn bóginn álítið
þér, að eigi skuli neitt ákveðið nm það, hvort fella skuli burt
kúgildin á hinum jörðunum, fyr en sá byggingartími, sem nú
er, sé úti, en með því það virðist óhentugt, að skipta kúgildum
í minni parta en hálft kúgildi, hafið þér samt lagt til, að taka
megi tvær ær af jörðnnni Kjartanstaðakoti og eina af þröm, en
með því móti verður eptir eitt kúgildi á annari jörðunni en IV2
á hinni.
Útaf þessu gefst yður til vitundar, yður til leiðbeiningar,
að stjórnarráðið fellst á, að keypt verði 3 kúgildi handa Hjalta-
stöðum fyrir fé úr umboðssjóðnum, og skal því við bætt, að vér
erum yður reyndar samdóma í því, að eigi skuli skipta kúgild-
um í minni parta en kúgildi, en samt þykir bezt við eiga að
gjöra enga breytingu á því fyrirkomulagi, sem nú er, fyr en
jarðirnar losna.
50. Bréf dómsmálastjórnarinnar til landshöl'ðingjans 3. júií.
yfir íslandi, um styrktarsjóð Jóhannesar Kristjáns-
sonar.
í bréfi 15. apríl þ. á. liafið þér, horra laudshöfðingi, stungið
uppá, að fengin verði konungleg staðfesting á stofnunarbréfi óðals-
bónda Jóhannesar heitins Kristjánssonar, dagsettu 7. febrúar
1869, viðvíkjandi »styrktarsjóði Jóhannesar Kristjánssonar handa
fátækum námfúsum bændaefnum í Helgastaða-, Húsavíkur- og Ljósa-
vatns hreppum,«
Útaf þessu geíst yður til vitundar, yður til leiðbeiningar og
til þess þér kunngjörið það, að dómsmálastjórnin hefir gefið út,
1874.
2. júlí.