Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Side 2

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Side 2
W:<v miv'.': Élít Þarna sérðu Hauk. Hann er sæll því nú hefur hann efni ó betri veiðisvæðunum. Haukur er mikill áhugamaður um veiðar. Par til fyrir nokkrum árum lét hann sér nægja silungsveiðar og að hlusta á veiðisögur annarra úr „stóru“ ánum. Það var svo fyrir 3 árum, þegar yngsta barnið flutti að heiman, að þau hjón minnkuðu við sig húsnæðið og losuðu þannig um 4.000.000 kr. á núvirði. Að ráðum ráðgjafa Verð- bréfamarkaðar Fjárfestingarfélagsins keyptu þau Tekjubréf fyrir þessa upphæð. Miðað við 9% raunávöxtun fá þau 30.000 kr. skattfrjálsar útborg- aðar mánaðarlega. Þetta þýðir að nú geta hjónin veitt sér eitt og annað sem þau áður þorðu ekki að láta sig dreyma um og nú er það Haukur sem segir veiðisögurnar. Ef þeim dytti í hug að njóta lífsins í enn ríkari mæli eiga þau þann möguleika að ganga á höfuðstólinn. Fjóru milljónirnar þýddu þannig 40.000 kr. mánaðarlaun í 15 ár miðað við 9% raunvexti. Eða eins og Haukur orðar það: „Þeir fiska sem róa“! (22> VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI 28566 • RRINGLUNM 689700 AKUREVRI10100

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.