Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Síða 18
BIRGÐIR:
* Birgðir eru metnar á framleiðslukostnaðarverði eða dagverði, hvort sem lægra er.
* Framleiðsla afurða frá hrognum til fisks í sláturstærð tekur u.þ.b. 3 ár. í samræmi við þetta
er gert ráð fyrir að afurðir að verðmæti kr. xx nái ekki sláturstærð innan 12 mánaða.
* Birgðir greinast þannig:
Afurðir í vinnslu .................................................... Kr. x
Fóður og rekstrarvörur................................................ ;_____________________x
* Afurðir í vinnslu eru þannig metnar: • = =
Hrogn x lítrar ....................................................... Kr. x
Augnhrogn x h'trar ................................................... - x
Seiði 1 - 10 gr., x stk............................................... - x
Seiði 15 - 100 gr., x stk............................................. - x
Unglax 100 - 1.000 gr. "x stk...................................... - x
Eldislax xx kg........................................................ - x
Klaklax xx kg......................................................... :_____________________x
Kn________________x
Félagið hefur uppsöfnunartryggingu (excess of loss) á afurðum og nemur eigin áhætta xx%.
Tryggingaverðmæti afurða 31/12 xxxx nemur kr. xx og er birgðamat því um xx% af
tryggingaverðmæti.
Á afurðum félagsins hvilir veð til tryggingar á afurðalánum. 31/12 xxxx nam fjárhæð
afurðalána að meðtöldum áföllnum vöxtum kr. xx.
laxi að frádregnum 10% kostnaði vegna móttöku og
slátrunar.
d) Miða skal við 10% raunávöxtun á ári og afvaxta
verð sem því nemur.
e) Miða skal við fjölda slepptra seiða pr. ár og birgða-
verð reiknað út samkvæmt framansögðu. Pannig
fengið birgðaverð er dregið frá framleiðslukostnaði
og eignfært. Hafa skal í heiðri þá meginreglu við
birgðamat, að miða við framleiðslukostnaðarverð
eða dagverð hvort sem lægra er.
Að lokum skal sýnt með dæmi. hvernig meta má
birgðir samkvæmt þessari aðferð:
Forsendur: a) Einni milljón sjógönguseiða er sleppt
1989, en engu var sleppt 1988. b) Endurheimtuhlutfall
skv. reynslu: Eins árs lax 5%, tveggja ára lax 2,5%.
Landsmeðaltal (10 ár) 7,5% heildarendurheimtur.
c) Meðalþyngd eftir slægingu: Eins árs lax 2,3 kg.,
tveggja ára lax 5.5 kg. d) Skilaverð pr. kg. - 10%: Eins
árs lax kr. 200, tveggja ára lax kr. 350.
Hámark birgðamats samkvæmt ofangreindum forsend-
um:
Eins árs lax: 45,000 * 2kg * 180kr/kg. = 16 milljónir.
Tveggja ára lax: 22,000 * 5kg * 315kr/kg.
= -35-------“----------
51 „
10% afvöxtun pr. ár (9)---“-----------
Hámark birgðamats (42 kr./seiði) 42 milljónir.
NIÐURSTÖÐUR - FRAMSETNING:
Þegar sérhver tegund birgða hefur verið metin í sam-
ræmi við framangreindar aðferðir, þarf að huga að
heildarmati þeirra.
Eitt sem kemur þá til skoðunar eru þær tryggingar
sem viðkomandi félag hefur. Einkum þarf að huga að
eigin áhættuhlutfalli og hvort tryggingin hefur uppsöfn-
unarskilmála (excess of loss). Mjög óvarlegt er að meta
hámark birgðaverðs umfram tryggingarverð að frádreg-
inni eigin áhættu. Að sjálfsögðu þarf að hafa í huga við
þannig mat, eins og margoft hefur verið rætt um áður,
að það sé ekki umfram markaðsverð eða framleiðslu-
kostnaðarverð, m.ö.o. að lægstaverðsreglan sé í heiðri
höfð. Hafi félag ekki uppsöfnunarskilmála í tryggingum
sínum kallar það á meiri varúð við birgðamat en ella.
Annað sem hafa þarf í huga er ástand fisksins og
18