Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Síða 30

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Síða 30
rekstrarfjármunum milli félaga innan samstæðu lýst með skýringardæmi: M hf. keypti hinn 1. janúar 1987 60% hlutdeild í D hf. fyrir 600.000 kr. þegar eigið fé D hf. var 1.000.000 kr. (þ.e. hlutafé kr. 750.000 og óráðstafað eigið fé kr. 250.000). A árinu 1987 og 1988 voru engin viðskipti milli fé- laganna með vörur. en 2. janúar 1987 seldi D hf. vél- ar til M hf. fyrir 1.500.000. Bókfært verð þessara eigna hjá D hf. við sölu var 1.000.000 kr. Hagnaður af sölu þessarar vélar kr. 500.000 tekjufærir D hf. hjá sér sem söluhagnað eigna. Áætlaður endingar- tími þessarar vélar er 5 ár við sölu. Hagnaður D hf. var kr. 3.200.000 á árinu 1987 og kr. 2.000.000 á árinu 1988. Hagnaður af sölu vélarinnar er innleystur á næstu 5 árum með notkun hennar hjá M hf. Gjaldfærslan miðast við gjaldfærslu afskrifta hjá M hf. Eftirfar- andi er yfirlit um afskriftir vegna vélarinnar: Ár Gjaldfærðar Afskrift Samtals afskriftir sölu- (gjaldfærð samstæðu hagnaðar afskrift M hf.) 1987 200.000 100.000 300.000 1988 200.000 100.000 300.000 1989 200.000 100.000 300.000 1990 200.000 100.000 300.000 1991 200.000 100.000 300.000 1.000.000 500.000 1.500.000 M hf. færir eftirfarandi færslur í bókhaldi sínu á árinu 1987 vegna hlutdeildar í hagnaði D hf. og tekið er tillit til hagnaðar af sölu vélarinnar milli félaganna: 1. Hlutdeild í hagnaði D hf. (3.200.000*60%): Fjárfesting í dótturfélagi 1.920.000 Hlutdeild í hagnaði dótturfélags 1.920.000 2. Bakfærð hlutdeild í hagnaði af sölu vélar (500.000*60%): Hlutdeild í hagnaði dótturfélags 300.000 Fjárfesting í dótturfélagi 300.000 3. Hlutdeild í innlausn söluhagnaðar á árinu 1987 (100.000*60%): Fjárfesting í dótturfélagi 60.000 Hlutdeild í hagnaði dótturfélags 60.000 Þar sem dótturfélagið er seljandi vélarinnar færir M hf. eingöngu hlutdeild sína í söluhagnaði vélarinnar vegna þess að minnihlutinn er talinn eiga sinn hluta í hagnað- inum. Eftir þessar færslur þarf að gera eftirfarandi jöfnun- arfærslur við gerð samstæðureiknings fyrir árið 1987: 1. Hreyfingar ársins á fjárfestingarreikningi bakfærðar (1.920.000-300.000+60.000): Hlutdeild í hagnaði dótturfélags 1.680.000 Fjárfesting í dótturfélagi 1.680.000 2. Hagnaður af sölu vélar bakfærður og kostnaðarverð vélarinnar fært til samræmis við kostnaðarverð sam- stæðunnar: Hagnaður af sölu eigna 500.000 Vélar 500.000 3. Gjaldfærðar afskriftir af yfirverði bakfærðar: Vélar 100.000 Afskriftir 100.000 4. Upphafleg fjárfesting í D hf. færð út á móti eigin fé D hf: Hlutafé (750.000*60%) 450.000 Óráðstafað eigið fé (250.000*60%) 150.000 Fjárfesting í dótturfélagi 600.000 Með þessum færslum hafa áhrif af sölu vélarinnar milli félaganna verið bakfærð. Ef haldið er áfram með ofangreint dæmi, þá færir M hf. eftirfarandi færslur í bókhaldi sínu á árinu 1988 vegna fjárfestingar sinnar í D hf.: 1. Hlutdeild í hagnaði D hf. (2.000.000*60%): Fjárfesting í dótturfélagi 1.200.000 Hlutdeild í hagnaði dótturfélags 1.200.000 3. Hlutdeild í innlausn söluhagnaðar á árinu 1988 (100.000*60%); Fjárfesting í dótturfélagi 60.000 Hlutdeild í hagnaði dótturfélags 60.000 Eftir þessar færslur þarf að gera eftirfarandi jöfnunar- færslur við gerð samstæðureiknings fyrir árið 1988: 1. Hreyfingar ársins á fjárfestingarreikningi bakfærðar (1.200.000+60.000); Hlutdeild í hagnaði dótturfélags 1.260.000 Fjárfesting í dótturfélagi 1.260.000 2. Óinnleystur hagnaður 01.01. af sölu vélar bakfærður og kostnaðarverð vélarinnar fært til samræmis við kostnaðarverð samstæðunnar: Fjárfesting í dótturfélagi (400.000*60%) 240.000 Hlutdeild minnihluta í óinnleystum hagnaði 01.01. (órástafað eigið fé) (400.000*40%) 160.000 Vélar 400.000 3. Gjaldfærðar afskriftir af yfirverði bakfærðar: Vélar 100.000 Afskriftir 100.000 4. Fjárfesting í D hf. 01.01. færð út á móti eigin fé D hf: Hlutafé (750.000*60%) 450.000 Óráðstafað eigið fé ((3.450.000-400.000)*60%) 1.830.000 Fjárfesting í dótturfélagi 2.280.000 30

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.