Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Qupperneq 32

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Qupperneq 32
D hf. og greiddi fyrir kr. 550.000 í peningum. Efna- hagsreikningar félaganna við kaupin litu þannig út: EIGNIR: M hf. D hf. Handbært fé 590.000 150.000 Viðskiptakröfur 300.000 260.000 Birgðir 720.000 600.000 Fasteignir 3.000.000 1.500.000 Vélar og tæki 400.000 80.000 5.010.000 2.590.000 SKULDIR OG EIGIÐ FÉ: Samþykktir víxlar 270.000 283.000 Ýmsar skammtímaskuldir 390.000 754.000 Langtímaskuldir 1.950.000 940.000 Óskattlagt eigið fé 120.000 92.000 Hlutafé 900.000 100.000 Endurmatsreikningur 750.000 85.000 Óráðstafað eigið fé 630.000 336.000 5.010.000 2.590.000 Við kaupin var markaðsverð einstakra eigna og skulda D hf. talið hið sama og bókfært verð að undanskildum eftirfarandi eignum: Markaðs- verð Bókfært verð Yfirverð Keypt yfirverð 80% Birgðir 620.000 600.000 20.000 16.000 Fasteignir 1.550.000 1.500.000 50.000 40.000 Vélar og tæki 95.000 80.000 15.000 12.000 2.265.000 2.180.000 85.000 68.000 M hf. færir sjárfestingu sína í D hf. með eftirfarandi færslu: Fjárfesting í D hf. 550.000 Handbært fé 550.000 Við gerð samstæðuársreiknings eftir kaup verður að eyða fjárfestingarreikningi M hf. á móti eigin fé D hf. Við athugun á verðmæti þeirra eigna sem keyptar eru kemur eftirfarandi í ljós: Kaupverð á 80% af eigin fé D hf. 550.000 Bókfært eigið fé við kaup (100.000+85.000+336.000)*80% (416.800) Óskattlagt eigið fé 92.000*50%*80% (36.800) Mismunur 96.400 Ráðstöfun mismunar: Yfirverð birgða 16.000 Yfirverð fasteigna (afskrifað á 10 árum) 40.000 Yfirverð véla og tækja (afskrifað á 5 árum) 12.000 Viðskiptavild (afgangsstærð) (afskrifuð á 20 árum) 28.400 32

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.