Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Síða 34

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Síða 34
Meðferð rekstrarárangurs dótturfélags í bókhaldi móð- urfélags. Almennt er talin góð reikningsskilavenja hjá móðurfé- lagi að nota hlutdeildaraðferð við að gera grein fyrir rekstrarárangri dótturfélags í eigin reikningsskilum. Við mat á slíkum rekstrarárangri verður að taka tillit til afskriftar á yfirverði eigna við kaup. Einnig verður að leiðrétta fjárfestingarreikning í D hf. um endurmats- breytingu félagsins á viðkomandi ári. REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 1988 Til frekari skýringar verður hlutdeildaraðferðinni lýst hér á eftir með skýringardæmi. Dæmið um M hf. og D hf. hér að framan verður not- að hér til skýringar. Samkvæmt rekstrarreikningi D hf. nam hagnaður félagsins kr. 172.830 á árinu 1988. Fé- lagið greiddi á árinu 10% arð til hluthafa. Bæði félögin beita svonefndri fráviksaðferð við gerð reikningsskila. Endurmatsbreyting ársins 1988 var 16%. Vísitala í árslok var 401 stig, en 345 stig í ársbyrjun. Meðalvísitala ársins var 375 stig. Engin viðskipti voru milli félaganna á árinu sem taka þarf tillit til. Ársreikningar félaganna fýrir árið 1988 líta þannig út: REKSTRARTEKJUR M hf. D hf. Sala Tekjur af dótturfélagi 5.900.000 92.179 1.950.000 5.992.179 1.950.000 REKSTRARGJÖLD Kostnaðarverð seldra vara Sölu- og stjórnunarkostnaður Afskriftir 4.300.000 671.000 271.205 1.220.000 220.800 113.905 5.242.205 1.554.705 Rekstrarhagnaður 749.974 395.295 FJÁRMUNATEKJUR OG FJÁRMAGNSGJÖLD Vaxtatekjur Vaxtagjöld og verðbætur Reiknaðar tekjur vegna verðlagsbreytinga 94.500 (522.500) 216.090 31.000 (295.400) 141.935 Hagnaður fyrir tekjuskatt og eignarskatt Tekjuskattur og eignarskattur (211.910) 538.064 205.000 (122.465) 272.830 100.000 HAGNAÐUR ÁRSINS 333.064 172.830 34

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.01.1990)
https://timarit.is/issue/394379

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.01.1990)

Gongd: