Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Blaðsíða 35

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Blaðsíða 35
EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1988 EIGNIR: M hf. D hf. Handbært fé 128.000 190.000 Viðskiptakröfur 320.000 280.000 Birgðir 625.000 590.000 Fjárfesting í D hf. 728.830 Fasteignir 3.277.000 1.635.600 Vélar og tæki 377.000 75.400 5.455.830 2.771.000 SKULDIR OG EIGIÐ FÉ: Samþykktir víxlar 180.000 251.000 Ymsar skammtímaskuldir 500.000 816.200 Langtímaskuldir 1.729.000 825.000 Óskattlagt eigið fé 219.000 146.000 Hlutafé 900.000 200.000 Endurmatsreikningur 1.134.766 73.970 Óráðstafað eigið fé 793.064 458.830 5.455.830 2.771.000 ÓRÁÐSTAFAÐ EIGIÐ FÉ: Flutt frá fyrra ári 630.000 336.000 Hagnaður ársins 333.064 172.830 Skattalegar ráðstafanir (80.000) (40.000) Arður ársins (90.000) (10.000) "793.064 458.830 Hreyfingar ársins á endurmatsreikningi greinast þannig: Flutt frá fyrra ári 750.000 85.000 Endurmat fastafjármuna 525.205 244.905 Tekjufærsla vegna verðlagsbreytinga (216.090) (141.935) Endurmat óskattlagðs eigin fjár (19.000) (14.000) Útgefin jöfnunarhlutabréf 0 (100.000) 1.040.115 73.970 Við færslu á rekstrarárangri D hf. í bókum M hf. verður að taka tillit til afskriftar af yfirverði þeirra eigna sem keyptar voru. Yfirverð í birgðum er gjaldfært beint á fyrsta ári eftir kaup, en yfirverð fastafjármuna er gjaldfært á áætluðum líftíma eignanna. Viðskiptavild er endurmetin og gjaldfærð á 20 árum £ þessu dæmi. Utreikningur á endurmati og afskrift á yfirverði keyptra eigna D hf. greinist þannig á árinu 1988: Fasteignir Vélar og tæki Viðskipta- vild Samtals Yfirverð 01.01. 40.000 12.000 28.400 80.400 Endurmat ársins 16% 6.400 1.920 4.545 12.865 Gjaldfærð afskrift (meðalverðlag) (4.340) (2.605) (1.540) (8.485) Endurmat afskrifta (300) (180) (110) (590) Óafskrifað yfirverð 31.12.88 41.760 11.135 31.295 84.190

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.