Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Qupperneq 36

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda - 01.01.1990, Qupperneq 36
M hf. þarf að gera eftirfarandi færslur í bókhaldi sínu til þess að gera grein fyrir rekstrarárangri dótturfélagsins og einnig til þess að færa upp endurmatsbreytingu ársins á eigin fé D hf. og yfirverði eigna við kaup samkvæmt töflunni hér að ofan: 1. Hlutdeild í hagnaði D hf. á árinu 1988: Fjárfesting í D hf. 172.830*80% Tekjur af dótturfélagi 138.264 138.264 2. Móttekinn arður á árinu: Handbært fé Fjárfesting í D hf. 8.000 8.000 3. Hlutdeild í endurmatsbreytingu ársins skv. bókum D hf. Fjárfesting í D hf. 102.970*80% Endurmatsreikningur 82.376 82.376 4. Hlutdeild í hækkun skattskuldar á árinu: Tekjur af dótturfélagi 27.000*80% Fjárfesting í D hf. 21.600 21.600 5. Endurmat yfirverðs: Fjárfesting í D hf. (12.865-590) Endurmatsreikningur 12.275 12.275 6. Afskrift yfirverðs: Tekjur af dótturfélagi (8.485 + 16.000) Fjárfesting í D hf. 24.485 24.485 Eftir þessar færslur er staða á reikningnum „Fjárfesting í D hf.” 728.830 kr. og greinist þannig: Debet Kredit Staða Upphafleg fjárfesting 550.000 550.000 Hlutdeild í hagnaði ársins 138.264 688.264 Móttekinn arður 8.000 680.264 Hlutdeild í endurmati D hf. 82.376 762.640 Hlutdeild í hækkun skattskuldar 21.600 741.040 Endurmat yfirverðs 12.275 753.315 Afskrift yfirverðs 24.485 728.830 Staðan á reikningnum „Tekjur af dótturfélagi” er 92.179 kr. í árslok 1988 og greinist þannig: Debet Kredit Staða Hlutdeild í hagnaði ársins 138.264 138.264 Hlutdeild í hækkun skattskuldar 21.600 116.664 Afskrift yfirverðs 24.485 92.179

x

Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Álit: tímarit löggiltra endurskoðenda
https://timarit.is/publication/1258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.