Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 4

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 4
198 RAÐUNAUTAFUNDUR 1978 MÖGULEIKAR í ALIFUGLA- OG SVÍNARÆKT. Gunnar Bjarnason Rannsóknastofnun landbúnaÖarins Möguleikar þessara búgreina og annarra, sem til greina geta komið, s.s. loödýra ýmiss konar, verða aö miðast við for- sendur og markmiö, sem setja má fram meö ýmsu móti. Ég vil hér setja fram þrenns konar spurningar um möguleika þessara búgreina og reyna aö svara þeim miðaö viö þær forsendur, sem hver spurning dregur fram: I. Möguleikar til framleiðslu eggja, fugla- og svínakjöts viö ríkjandi aöstæöur? II. Möguleikar þessarar framleiöslu í samkeppni viö kjöt- framleiðslu af sauöfé og nautgripum? III. Möguleikar að framleiða afurðir af alifuglum og svínum meö íslenzku fóöri og aö hvaöa marki? I. Möguleikar framleiðslunnar við ríkjandi aðstæður? Til aÖ svara þessari spurningu þarf aö gera sér grein fyrir hversu mikil neyzla er í landi hér á þessum afuröum. Ekki er unnt aö svara því nema með nokkrum ágiskunum út frá framtali í hagskýrslum: a. Það virðast vera um 1000 gyltur £ landinu. Ætla má að gyltan gefi um 1 tonn af svína- kjöti (þ.e. heilir skrokkar í gálga), alls ca. 1000 tonn b. Áætlað hefur verið, aö framleiösla á fuglakjöti sé þessi: Hænukjöt " 100 tonn Kjúklingakjöt " 450 tonn c* Eggjaframleiðslan eftir ca. 200.000 hænur gæti verið 2.200 tonn Afurðir samtals 3.750 tonn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.