Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 5

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 5
199 Þaö verður aö gera kröfu til þess , að þegar stofnað er til framleiðslu af þessu tagi, þá verði hakvæmnissjónarmið algilt látin ráða. Her er um að ræða nýjar búgreinar, sem búið er að þrautrannsaka erlendis og margvísleg tækni og leiðbeininga- þjónusta stendur til boða. Nú hefur hins vegar verið mörkuð eins konar framleiðslustefna fyrir þennan búskap í útlánareglum búnaðarsjóðanna, og þegar ég sá þessar reglur á sínum tíma,komst ég að því, að bústærðirnar, sem hér voru valdar sem lánsverðar eða lánhæfar voru þær alóhagkvæmustu, sem unnt var að benda á samkvæmt margra landa rannsóknum. Svona stefnumörkun er í mesta máta óþjóðleg og hlýtur fyrr en seinna að mæta kröftugri andspyrnu neytenda, sérstaklega ef hún kynni að vera ráðandi á fleiri sviðum matvælaframleiðslunnar. Það eru líka margir þeirrar skoðunar, að bezt sé að dreifa þessum fénaði um sveitir sem eins konar „aukabúgreinum", senni- lega þá ætlað að hagnýta „frístundir", sem kunna að falla búaliði í skaut á tímanum frá rismálum til miðnættis eða til að nýta vinnuþol kverma og barna. En sé þetta raunverulega ígrunduð og mörkuð stefna, þá er ráðlegast fyrir okkur að taka upp fræði og leiðbeiningastörf þeirra manna, sem nágrannaþjóðir okkar voru að bera til hinstu hvíldar á árunum 1950-1970. Nei, slík vinnu- brögð eru ekki samboðin framsæknum landbúnaði hjá framsækinni þjóð. Með hliðsjón af því, sem hagkvæmt má teljast og framsækið, vil ég hér á eftir benda á, hversu margar búseiningar af hverju tagi væru hagkvæmnar í þessu landi og hversu mikinn mannafla framleiðslan þarfnast miðað við markaðinn í dag: a. Bezt rekna svínabú landsins hefur 250 gyltur, framleiðir um 250 tonn af svínakjöti árlega og við það starfa 5 menn við hirðingu, aðdrætti, slátrun og flutninga á sölustað. Sé miðað við 1000 tonna framleiðslu, þá þarfnast landið ca. 4 slíkra svínabúa með um 20 starfsmenn. b. ,Bezt rekna eggjaframleiðslubú landsins hefur um 35 þúsund varphænur. Hæfilegur starfsmannafjöldi á slíku búi væri 4 menn. Slíkt bú á með góðu móti að geta framleitt um 400 tonn af eggjum. Landið þarfnast þá ca. 6 slíkra hænsnabúa meó um 24 starfsmenn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.