Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 6

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Side 6
200 c. Fuglakjötsneyzlan í landinu er óveruleg miðaö við afkasta- getu vel skipulagðrar framleiðslu erlendis með stórum sérhæfðum sláturhúsum, sérhæfðum útungunarstöðvum, kyn- bótabúum og mikilvirkum fóðurblöndunarstöðvum, þar sem hver framleiðandi send'ir frá sér árlega kvart upp í hálfa miljón sláturunga (kjúklinga). Hér mundi hvert bú bæði þurfa að annast um ungaeldi og slátrun í litlu sláturhúsi. Ég tel, að slík framleiðslueining væri hæfileg þannig, að notaðar væru um 3000 holdahænur til útungunar. Þær myndu gefa um 330.000 kjúklinga og þá um 230 tonn af kjöti. Ég tel, að 4 starfsmenn myndu nægja á hverju búi. Landið þarfnast þá ca. 3 slíkra holdafuglabúa með um 12 starfsmenn. Alls gerir þetta þá 13 búseiningar með um 56 starfsmenn. Hagkvæmast væri að byggja upp svona búskap á einum stað, þar sem auðvelt er að fá jarðhita og rafmagn, þá mætti sameinast um fóðurblöndun og sláturhús og spara með því byggingarkostnað og mannahald. II. Möguleikar þessarar framleiðslu til að keppa við kjötfram- leiðslu af sauðfé og nautgripum? Samkeppnisaðstaða búfjártegunda byggist á þremur grundvallar- þáttum fyrst og fremst, þ.e. stofnkostnaður við byggingar og tækni, fóðurnotkun fyrir hvert kg afurða, ef afurðir eru sambæri- legar að notagildi eða veræmðti og að síðustu vinnuþarfir á framleiðslueiningu. Úg vil hér í upphafi vísa til ummæla í 14. kafla nýlegrar amerískrar fræðibókar, Meat Science, þar sem fjallað er um næringarþarfir til framleiðslu mismunandi kjöttegunda: „Nú á dögum er unnt, þar sem búnaðarþekking er í góðu lagi, að fram- leiða kjöt af mismunandi búfjártegundum í hlutfalli á móti kjarnfóðri sem hér segir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.